Árni Páll: Ríkisstjórnin upplýsi um afslátt til kröfuhafa Höskuldur Kári Schram skrifar 8. október 2015 19:25 Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að ríkisstjórnin verði að upplýsa þjóðina um þann mikla afslátt sem verið sé að veita slitabúum föllnu bankanna í gegnum stöðugleikaframlagið. Hann hefur óskað eftir því að formenn allra flokka á Alþingi fundi um málið. Indefence hópurinn hefur lýst yfir áhyggjum af stöðugleikasamningi ríkisstjórnarinnar við föllnu bankanna og telur að ekki sé búið að tryggja hagsmuni almennings í málinu. Nú er gert er ráð fyrir því að greiðslur verði í kringum 340 milljarðar en að mati Indefence dugar það ekki til að leysa þann gjaldeyrisvanda sem blasir að óbreyttu við íslensku efnahagslífi. Árni Páll segir að ríkisstjórnin verði að upplýsa þjóðina um málið. „Í vor voru samþykkt lög um stöðugleikaskatt sem gera ráð fyrir því að erlendir kröfuhafar greiði einhvers staðar í kringum 680 milljarða í ríkissjóð. Miðað við það sem við erum að heyra í fjölmiðlum núna stendur til að gefa þeim slíkan afslátt frá því að þeir komist út með peningana sína gegn því að borga 330 milljarða. Meira en helmings afsláttur.“ „Áður en stjórnvöld taka þá ákvörðun um að hleypa erlendum kröfuhöfum út og gefa þeim svona mikinn afslátt þá verða þau að útskýra það fyrir þjóðinni að það sé í lagi að veita allan þennan afslátt,“ segir Árni Páll.“ Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að ríkisstjórnin verði að upplýsa þjóðina um þann mikla afslátt sem verið sé að veita slitabúum föllnu bankanna í gegnum stöðugleikaframlagið. Hann hefur óskað eftir því að formenn allra flokka á Alþingi fundi um málið. Indefence hópurinn hefur lýst yfir áhyggjum af stöðugleikasamningi ríkisstjórnarinnar við föllnu bankanna og telur að ekki sé búið að tryggja hagsmuni almennings í málinu. Nú er gert er ráð fyrir því að greiðslur verði í kringum 340 milljarðar en að mati Indefence dugar það ekki til að leysa þann gjaldeyrisvanda sem blasir að óbreyttu við íslensku efnahagslífi. Árni Páll segir að ríkisstjórnin verði að upplýsa þjóðina um málið. „Í vor voru samþykkt lög um stöðugleikaskatt sem gera ráð fyrir því að erlendir kröfuhafar greiði einhvers staðar í kringum 680 milljarða í ríkissjóð. Miðað við það sem við erum að heyra í fjölmiðlum núna stendur til að gefa þeim slíkan afslátt frá því að þeir komist út með peningana sína gegn því að borga 330 milljarða. Meira en helmings afsláttur.“ „Áður en stjórnvöld taka þá ákvörðun um að hleypa erlendum kröfuhöfum út og gefa þeim svona mikinn afslátt þá verða þau að útskýra það fyrir þjóðinni að það sé í lagi að veita allan þennan afslátt,“ segir Árni Páll.“
Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira