Jón H. Snorrason hættir brátt í starfi 27. nóvember 2006 18:30 Jón H. Snorrason hættir brátt í starfi. MYND/Einar Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, hættir brátt hjá embættinu. Hann tekur við starfi aðstoðarlögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt heimildum fréttastofu. Jón mætti í héraðsdóm dag fyrir hönd ríkislögreglustjóra þar sem þingfest var kæra Baugsmanna þess efnis að rannsókn embættisins á skattamálum þeirra væri ólögmæt. Jón H. Snorrason hefur frá upphafi staðið í eldlínunni hjá embætti ríkislögreglustjóra sem yfirmaður efnahagsbrotadeildar. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum fréttastofu mun Jón taka við starfi aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sem tekur til starfa um áramótin. Jón vildi ekki staðfesta þetta þegar fréttastofa náði tali af honum í dag. Jón mætti í Héraðsdóm Reykjavíkur í dag fyrir hönd ríkislögreglustjóra í máli þar sem kæra Baugsmanna var þingfest en þeir krefjast þess að rannsókn ríkislögreglustjóra á meintum skattalagabrotum þeirra verði úrskurðuð ólögmæt. Til vara krefjast Baugsmenn þess að Haraldur Johannessen, Jóni H. Snorrasyni saksóknara og öllum starfsmönnum embættisins verði skylt að víkja sæti við rannsókn málsins. Í kærunni eru talin upp ýmis ummæli ríkislögreglustjóra og hans manna í fjölmiðlum sem Baugsmenn vilja meina að sýni að þeir hafi fyrirfram ákveðið sakborningar séu sekir. Jón H. Snorrason fór fram á rúmlega viku frest til þess að skila greinagerð vegna málsins og virtist það vefjast fyrir lögmönnum Baugsmanna. Eftir að lögmennirnir fengu hlé á réttarhaldinu, til að funda með Jóni í einrúmi, féllust þeir þó á að hann fengi frestinn gegn því að málflutningur yrði fljótlega eftir að greinagerð yrði skilað. Líklegt má telja að Jón muni í næstu viku mæta fyrir hönd ríkislögreglustjóra í dómsal síðasta sinn. Fréttir Innlent Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, hættir brátt hjá embættinu. Hann tekur við starfi aðstoðarlögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt heimildum fréttastofu. Jón mætti í héraðsdóm dag fyrir hönd ríkislögreglustjóra þar sem þingfest var kæra Baugsmanna þess efnis að rannsókn embættisins á skattamálum þeirra væri ólögmæt. Jón H. Snorrason hefur frá upphafi staðið í eldlínunni hjá embætti ríkislögreglustjóra sem yfirmaður efnahagsbrotadeildar. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum fréttastofu mun Jón taka við starfi aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sem tekur til starfa um áramótin. Jón vildi ekki staðfesta þetta þegar fréttastofa náði tali af honum í dag. Jón mætti í Héraðsdóm Reykjavíkur í dag fyrir hönd ríkislögreglustjóra í máli þar sem kæra Baugsmanna var þingfest en þeir krefjast þess að rannsókn ríkislögreglustjóra á meintum skattalagabrotum þeirra verði úrskurðuð ólögmæt. Til vara krefjast Baugsmenn þess að Haraldur Johannessen, Jóni H. Snorrasyni saksóknara og öllum starfsmönnum embættisins verði skylt að víkja sæti við rannsókn málsins. Í kærunni eru talin upp ýmis ummæli ríkislögreglustjóra og hans manna í fjölmiðlum sem Baugsmenn vilja meina að sýni að þeir hafi fyrirfram ákveðið sakborningar séu sekir. Jón H. Snorrason fór fram á rúmlega viku frest til þess að skila greinagerð vegna málsins og virtist það vefjast fyrir lögmönnum Baugsmanna. Eftir að lögmennirnir fengu hlé á réttarhaldinu, til að funda með Jóni í einrúmi, féllust þeir þó á að hann fengi frestinn gegn því að málflutningur yrði fljótlega eftir að greinagerð yrði skilað. Líklegt má telja að Jón muni í næstu viku mæta fyrir hönd ríkislögreglustjóra í dómsal síðasta sinn.
Fréttir Innlent Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira