Innlent

Virkjunum í Skagafirði hafnað

Hátt í tvö hundruð manns sóttu baráttufund gegn virkjunum Jökulsánna í Skagafirði í félagsheimilinu Árgarði í gærkvöldi. Flutt voru erindi um framtíðarsýn Skagafjarðar og samþykkt ályktun þar sem Villinganes- og Skatastaðavirkjun var eindregið hafnað.

Þessi mikla fundarsókn þykir til marks um það að andsaða við virkjanaáformin fari vaxandi í héraðinu. Undribúningsferli annarrar virkjunarinnar er langt komið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×