Innlent

Óskar vill rifta samningi við Faxaflóahafnir

Óskar Bergsson á framboðsfundi Framsóknarflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.
Óskar Bergsson á framboðsfundi Framsóknarflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. MYND/Stefán Karlsson

Óskar Bergsson, varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík, segir gagnrýni á verktakasamning hans við Faxaflóahafnir ómaklega og af pólitískum rótum sprottna. Hann vill að sátt ríki um verkefnið og biður því um að verktakasamningi hans við Faxaflóahafnir verði rift.

Hann segir gagnrýnina hafa skaðað verkefnið og hans eigin fjölskyldu og varpað skugga tortryggni á starfshætti meirihlutans.

Yfirlýsingu Óskars má lesa hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×