Nekt og axir hjá löggunni 6. janúar 2007 16:27 Lögregla höfuðborgarsvæðisins fær margvísleg verkefni, þeirra á meðal var hún kölluð til til að gá að hálfþrítugum sem sagt var að gengi um klæðalítill í miðbæ Reykjavíkur. Þegar að var komið reyndist maðurinn kviknakinn og í annarlegu ástandi. Þá gerði lögreglan upptækar þrjár axir í bíl ungs manns í gær. 17 ára ökumaðurinn var stöðvaður við hefðbundið umferðareftirlit í Breiðholti. Í bíl hans fundust þrjár axir sem ökumaðurinn átti erfitt með að gera grein fyrir og voru þær því haldlagðar. Eftirlit var haft með útvistartíma barna og unglinga í gærkvöld. Flestir virða útivistarreglur en þó ekki allir. Lögreglumenn höfðu afskipti af níu ára stúlku sem var í söluturni í Kópavogi um tíuleytið. Aðspurð sagðist hún hafa verið send út í sjoppu af móður sinni. Samkvæmt útivistarreglum má þessi stúlka ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20:00 nema í fylgd með fullorðnum. Henni var ekið til síns heima en móðir hennar lofaði því að þetta myndi ekki endurtaka sig. Þá var bíll stöðvaður í Kópavogi um hálfþrjúleytið í nótt en á meðal farþega var 14 ára stúlka. Hún átti að vera löngu komin í háttinn og gat gefið lítt haldbærar skýringar á þessari útivist. Haft var samband við foreldra hennar en þeir óskuðu þess að hún kæmi heim til sín hið fyrsta og lögreglan varð að sjálfsögðu við því. Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Lögregla höfuðborgarsvæðisins fær margvísleg verkefni, þeirra á meðal var hún kölluð til til að gá að hálfþrítugum sem sagt var að gengi um klæðalítill í miðbæ Reykjavíkur. Þegar að var komið reyndist maðurinn kviknakinn og í annarlegu ástandi. Þá gerði lögreglan upptækar þrjár axir í bíl ungs manns í gær. 17 ára ökumaðurinn var stöðvaður við hefðbundið umferðareftirlit í Breiðholti. Í bíl hans fundust þrjár axir sem ökumaðurinn átti erfitt með að gera grein fyrir og voru þær því haldlagðar. Eftirlit var haft með útvistartíma barna og unglinga í gærkvöld. Flestir virða útivistarreglur en þó ekki allir. Lögreglumenn höfðu afskipti af níu ára stúlku sem var í söluturni í Kópavogi um tíuleytið. Aðspurð sagðist hún hafa verið send út í sjoppu af móður sinni. Samkvæmt útivistarreglum má þessi stúlka ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20:00 nema í fylgd með fullorðnum. Henni var ekið til síns heima en móðir hennar lofaði því að þetta myndi ekki endurtaka sig. Þá var bíll stöðvaður í Kópavogi um hálfþrjúleytið í nótt en á meðal farþega var 14 ára stúlka. Hún átti að vera löngu komin í háttinn og gat gefið lítt haldbærar skýringar á þessari útivist. Haft var samband við foreldra hennar en þeir óskuðu þess að hún kæmi heim til sín hið fyrsta og lögreglan varð að sjálfsögðu við því.
Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira