Innlent

Rangt greint frá meðaltalssölu Morgunblaðsins

Upplagseftirlit Viðskiptaráðs Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að mistök hafi átt sér stað þegar tilkynning var send út í gær. Þar var sagt að í júlí til desember 2005 hefði meðaltalssala Morgunblaðsins verið 52.321 eintök en hið rétta sé að þau voru 50.312. Biðst Upplagseftirlitið velvirðingar á þessum mistökum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×