Innlent

Vilja ekki samstarf við Sjálfstæðisflokk

Félag ungra Framsóknarmanna í Skagafilrði telur að Framsóknarflokkur eigi ekki að fara í stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki að afloknum kosningum í vor. Í ályktun aðalfundar féalgsins í gær segir að stærstu verkefni næstu ára verði á sviði velferðarmála, og telji félagið að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki þann áhuga, sem til þurfi til að takast á við þau verkefni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×