Bankarnir geta boðið miklu betri kjör 17. febrúar 2007 12:07 Gjaldtaka í íslenska bankakerfinu er með því hæsta sem gerist, segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. Hann segir hlálegt að heyra bankamenn vísa í meingallaða könnun sem sýni að hér séu heimsins lægstu þjónustugjöld. Jóhannes krefst þess að bankarnir bjóði fólki betri kjör. Heit umræða var á þingi í vikunni um okur bankanna. Jóhanna Sigurðardóttir þingmaður Samfylkingar sagði að rannsaka þyrfti samráð bankanna. Guðmundur Ólafsson lektor sagði í fréttum okkar í gær að bankana munaði ekkert um að bæta vaxtakjör. Hann segir jafnframt að Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið hafi brugðist almenningi. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir hlálegt að talsmenn bankanna vísi í meingallaða könnun sem þeir fengu fyrirtæki til að gera fyrir sig fyrir nokkrum árum þar sem "við eigum að vera með heimsins lægstu þjónustugjöld." Ýmsar aðrar skýrslur hafa sýnt þveröfuga niðurstöðu - að gjaldtaka í íslenska bankakerfinu sé með því hæsta sem gerist, segir Jóhannes. Og miðað við hagnað bankanna eigi þeir að geta boðið fólki miklu betri kjör. Vaxtastigið haldist vissulega í hendur við stýrivexti Seðlabankans, en... "stýrivextir Seðlabankans segja nákvæmlega ekki neitt um upphæð þeirra þjónustugjalda sem bankarnir eru að taka og það er vandamálið, það er vaxtamunurinn og þjónustugjöldin." Jóhannes segir að minnka þurfi vaxtamuninn - frá báðum endum, það er að segja hækka innlánsvexti og lækka vexti á lán. "Ég myndi telja að það væri mjög sanngjörn krafa." Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Gjaldtaka í íslenska bankakerfinu er með því hæsta sem gerist, segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. Hann segir hlálegt að heyra bankamenn vísa í meingallaða könnun sem sýni að hér séu heimsins lægstu þjónustugjöld. Jóhannes krefst þess að bankarnir bjóði fólki betri kjör. Heit umræða var á þingi í vikunni um okur bankanna. Jóhanna Sigurðardóttir þingmaður Samfylkingar sagði að rannsaka þyrfti samráð bankanna. Guðmundur Ólafsson lektor sagði í fréttum okkar í gær að bankana munaði ekkert um að bæta vaxtakjör. Hann segir jafnframt að Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið hafi brugðist almenningi. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir hlálegt að talsmenn bankanna vísi í meingallaða könnun sem þeir fengu fyrirtæki til að gera fyrir sig fyrir nokkrum árum þar sem "við eigum að vera með heimsins lægstu þjónustugjöld." Ýmsar aðrar skýrslur hafa sýnt þveröfuga niðurstöðu - að gjaldtaka í íslenska bankakerfinu sé með því hæsta sem gerist, segir Jóhannes. Og miðað við hagnað bankanna eigi þeir að geta boðið fólki miklu betri kjör. Vaxtastigið haldist vissulega í hendur við stýrivexti Seðlabankans, en... "stýrivextir Seðlabankans segja nákvæmlega ekki neitt um upphæð þeirra þjónustugjalda sem bankarnir eru að taka og það er vandamálið, það er vaxtamunurinn og þjónustugjöldin." Jóhannes segir að minnka þurfi vaxtamuninn - frá báðum endum, það er að segja hækka innlánsvexti og lækka vexti á lán. "Ég myndi telja að það væri mjög sanngjörn krafa."
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira