Tengsl við offitu og sykursýki 15. mars 2007 05:00 Karlmenn þurfa að passa sig á þalötum, ef marka má niðurstöður vísindamanna. MYND/Getty Þalöt nefnast efnasambönd sem algeng eru í plastefni hvers konar, sápum og fleiri algengum hlutum í daglegu umhverfi okkar. Áður hafa vísindamenn fundið tengsl þalata við ófrjósemi, en nú hafa einnig fundist tengsl við offitu og insúlínþol í fullorðnum karlmönnum. Það voru vísindamenn við háskólann í Rochester í New York ríki, Bandaríkjunum, sem komust að þessum niðurstöðum eftir að hafa rannsakað gögn úr víðtækri heilbrigðis- og næringarkönnun sem gerð var í Bandaríkjunum og náði til áranna 1999 til 2002. Sagt er frá rannsókninni, sem unnin var undir forystu Richards Stahlhuts, í vefútgáfu tímaritsins Environmental Health Perspectives. Þalöt hafa verið mikið notuð síðustu hálfu öldina eða svo, en stutt er síðan grunur kviknaði um að heilsu fólks gæti stafað hætta af þeim. Efnin er meðal annars að finna í sápum, snyrtivörum, málningarvörum og skordýraeitri að ógleymdum plastefnum. Þalöt mýkja plastið og gerir þannig nothæfni þeirra fjölbreyttari. Rannsóknir á dýrum hafa sýnt að þalöt draga úr testosterónmagni í líkama þeirra. Nýlegar rannsóknir á karlmönnum hafa síðan sýnt að þalöt valda því að sæðisfrumum fækkar í sæðisvökva karla. Þá hafa einnig greinst breytingar á kynfærum ungra drengja. Bæði insúlínþol, sem eykur líkur á sykursýki, og offita eru talin tengjast lágu testosterónmagni. Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Þalöt nefnast efnasambönd sem algeng eru í plastefni hvers konar, sápum og fleiri algengum hlutum í daglegu umhverfi okkar. Áður hafa vísindamenn fundið tengsl þalata við ófrjósemi, en nú hafa einnig fundist tengsl við offitu og insúlínþol í fullorðnum karlmönnum. Það voru vísindamenn við háskólann í Rochester í New York ríki, Bandaríkjunum, sem komust að þessum niðurstöðum eftir að hafa rannsakað gögn úr víðtækri heilbrigðis- og næringarkönnun sem gerð var í Bandaríkjunum og náði til áranna 1999 til 2002. Sagt er frá rannsókninni, sem unnin var undir forystu Richards Stahlhuts, í vefútgáfu tímaritsins Environmental Health Perspectives. Þalöt hafa verið mikið notuð síðustu hálfu öldina eða svo, en stutt er síðan grunur kviknaði um að heilsu fólks gæti stafað hætta af þeim. Efnin er meðal annars að finna í sápum, snyrtivörum, málningarvörum og skordýraeitri að ógleymdum plastefnum. Þalöt mýkja plastið og gerir þannig nothæfni þeirra fjölbreyttari. Rannsóknir á dýrum hafa sýnt að þalöt draga úr testosterónmagni í líkama þeirra. Nýlegar rannsóknir á karlmönnum hafa síðan sýnt að þalöt valda því að sæðisfrumum fækkar í sæðisvökva karla. Þá hafa einnig greinst breytingar á kynfærum ungra drengja. Bæði insúlínþol, sem eykur líkur á sykursýki, og offita eru talin tengjast lágu testosterónmagni.
Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira