Menn verða uppgefnir á að sofa hjá 27. mars 2007 11:30 MYND/Getty Images Vísindamenn í Austurríki hafa komist að því að heilastarfsemi karlmanna minnki tímabundið við að sofa í sama rúmi og önnur manneskja. Þegar þeir deili rúmi með öðrum heila nótt truflist svefninn, hvort sem þeir njóti ásta eða ekki. Þetta spilli andlegri getu þeirra næsta dag. Samkvæmt rannsókn New Scientist gengur konum betur við sömu aðstæður þar sem þær sofa fastar. Á fréttavef Ananova kemur fram að prófessor Gerhard Kloesch og samstarfsfólk hans við Háskólann í Vínarborg, hafi rannsakað átta ógift og barnlaus pör á þrítugsaldri. Hvert þeirra var beðið um að eyða tíu nóttum saman og tíu nóttum í sitt hvoru lagi. Vísindamennirnir skoðuðu hvíldarferli þeirra og mældu hreyfingar með úlnliðsskynjurum. Næsta dag voru pörin beðin um að framkvæma auðveld vitsmunapróf og mælt var magn streituhormóna. Þrátt fyrir að mennirnir segðu að þeir svæfu betur með félaga, gekk þeim verr í prófunum. Niðurstöðurnar voru að þeir trufluðust meira í svefni. Konunum tókst hins vegar að sofa fastar þegar þær loksins sofnuðu og virtust hressari en svefntíminn gaf til kynna. Neil Stanley doktor við háskólann í Surrey og sérfræðingur í svefnrannsóknum sagði að manninum hefði aldrei verið ætlað að deila rúmi með öðrum. Það væri í raun undarlegt og ekki skynsamlegt. Fyrir utan að þurfa að hlusta á óhljóð eins og hrotur og berjast um sængina. Vísindi Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Vísindamenn í Austurríki hafa komist að því að heilastarfsemi karlmanna minnki tímabundið við að sofa í sama rúmi og önnur manneskja. Þegar þeir deili rúmi með öðrum heila nótt truflist svefninn, hvort sem þeir njóti ásta eða ekki. Þetta spilli andlegri getu þeirra næsta dag. Samkvæmt rannsókn New Scientist gengur konum betur við sömu aðstæður þar sem þær sofa fastar. Á fréttavef Ananova kemur fram að prófessor Gerhard Kloesch og samstarfsfólk hans við Háskólann í Vínarborg, hafi rannsakað átta ógift og barnlaus pör á þrítugsaldri. Hvert þeirra var beðið um að eyða tíu nóttum saman og tíu nóttum í sitt hvoru lagi. Vísindamennirnir skoðuðu hvíldarferli þeirra og mældu hreyfingar með úlnliðsskynjurum. Næsta dag voru pörin beðin um að framkvæma auðveld vitsmunapróf og mælt var magn streituhormóna. Þrátt fyrir að mennirnir segðu að þeir svæfu betur með félaga, gekk þeim verr í prófunum. Niðurstöðurnar voru að þeir trufluðust meira í svefni. Konunum tókst hins vegar að sofa fastar þegar þær loksins sofnuðu og virtust hressari en svefntíminn gaf til kynna. Neil Stanley doktor við háskólann í Surrey og sérfræðingur í svefnrannsóknum sagði að manninum hefði aldrei verið ætlað að deila rúmi með öðrum. Það væri í raun undarlegt og ekki skynsamlegt. Fyrir utan að þurfa að hlusta á óhljóð eins og hrotur og berjast um sængina.
Vísindi Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira