Launaleynd afnumin í þágu jafnréttis 15. apríl 2007 08:30 Ingibjörg Sólrún segir mikilvæg mannréttindi að hafa leyfi til þess að segja frá launum sínum. Með því að meina fólki það sé verið að brjóta á því. Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, sem var meðal þátttakenda í umræðu um jafnréttismál á landsfundi Samfylkingarinnar í Egilshöll í gær, sagði það afdráttarlausa skoðun sína að afnema bæri launaleynd. Það gæti stuðlað að jafnrétti og leitt til jákvæðra breytinga í launaumhverfi fyrirtækja á Íslandi. Í stjórnmálaályktun landsfundarins lýsti flokkurinn yfir skýrum pólitískum vilja til að útrýma launamun kynjanna, afnema launaleynd, koma á fullu jafnrétti milli karla og kvenna og gera Ísland að fyrirmyndarsamfélagi á sviði jafnréttismála. „Það skiptir verulegu máli að fólk hafi leyfi til þess að segja frá launum sínum,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. „Með því að meina fólki það er verið að brjóta á því. Þetta er mannréttindamál.“ Hún segir sérstaklega mikilvægt fyrir konur að hafa þennan samanburð svo þær geti vitað hvað karlmenn sem starfa við hlið þeirra séu með í laun. „Það er vitað mál að konur eru almennt lægra launaðar en karlar.“ Í stjórnmálaályktuninni segir einnig að Samfylkingin vilji þjóðarsátt um nýtt jafnvægi í efnahagsmálum og ný vinnubrögð til að tryggja samstillingu efnahagsaðgerða. Málefni Reykjavíkurflugvallar voru rædd á landsfundinum. Allsherjarnefnd Samfylkingarinnar samþykkti tillögu um að drög að ályktunum um flutning flugvallarins verði vísað til samgöngunefndar flokksins til umræðu síðar á árinu. Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Kópavogs, lagði til að umræðum um flutning framhaldsskóla til sveitarfélaga yrði frestað. Hún sagðist ekki telja flokkinn tilbúinn í alvarlegar umræður um málið og að hann ætti að gefa sér næstu fjögur ár í að ræða það betur. Málið var ekki hluti af stjórnmálaályktun flokksins. Ársreikningar flokksins voru einnig samþykktir með rúmlega 63 milljóna króna afgangi. Rúmlega 1.400 manns voru skráðir til þátttöku á fundinum, sem lauk seinnipartinn í gær. Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira
Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, sem var meðal þátttakenda í umræðu um jafnréttismál á landsfundi Samfylkingarinnar í Egilshöll í gær, sagði það afdráttarlausa skoðun sína að afnema bæri launaleynd. Það gæti stuðlað að jafnrétti og leitt til jákvæðra breytinga í launaumhverfi fyrirtækja á Íslandi. Í stjórnmálaályktun landsfundarins lýsti flokkurinn yfir skýrum pólitískum vilja til að útrýma launamun kynjanna, afnema launaleynd, koma á fullu jafnrétti milli karla og kvenna og gera Ísland að fyrirmyndarsamfélagi á sviði jafnréttismála. „Það skiptir verulegu máli að fólk hafi leyfi til þess að segja frá launum sínum,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. „Með því að meina fólki það er verið að brjóta á því. Þetta er mannréttindamál.“ Hún segir sérstaklega mikilvægt fyrir konur að hafa þennan samanburð svo þær geti vitað hvað karlmenn sem starfa við hlið þeirra séu með í laun. „Það er vitað mál að konur eru almennt lægra launaðar en karlar.“ Í stjórnmálaályktuninni segir einnig að Samfylkingin vilji þjóðarsátt um nýtt jafnvægi í efnahagsmálum og ný vinnubrögð til að tryggja samstillingu efnahagsaðgerða. Málefni Reykjavíkurflugvallar voru rædd á landsfundinum. Allsherjarnefnd Samfylkingarinnar samþykkti tillögu um að drög að ályktunum um flutning flugvallarins verði vísað til samgöngunefndar flokksins til umræðu síðar á árinu. Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Kópavogs, lagði til að umræðum um flutning framhaldsskóla til sveitarfélaga yrði frestað. Hún sagðist ekki telja flokkinn tilbúinn í alvarlegar umræður um málið og að hann ætti að gefa sér næstu fjögur ár í að ræða það betur. Málið var ekki hluti af stjórnmálaályktun flokksins. Ársreikningar flokksins voru einnig samþykktir með rúmlega 63 milljóna króna afgangi. Rúmlega 1.400 manns voru skráðir til þátttöku á fundinum, sem lauk seinnipartinn í gær.
Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira