Beðið eftir niðurstöðum úr sýntaökum úr hval 17. apríl 2007 12:45 Ekki biti af hvalkjöti hefur selst frá því að veiðar hófust í október í fyrra og eru hátt í hundrað tonn af kjöti nú í frystigeymslum. Beðið er eftir niðurstöðum úr sýnatöku að utan, en án gæðavottunar er ekki hægt að selja kjötið úr landi. Ályktað var á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina að mikilvægt væri að nýta hvali eins og aðrar auðlindar sjávar. Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., segir að ekkert kjöt verði selt úr landi fyrr en það hefur fengið gæðavottun erlendis frá. Hann segir að án tilskilinna vottorða seljist hvalkjötið ekki en sýni úr því voru send út fyrir jól. Með rannsóknum er meðal annars kannað hvort kjötið innihaldi eiturefni á borð við PCB og kvikasilfur. Að sögn Kristjáns hefur það tekið mun lengri tíma að fá niðurstöður úr sýnatökunni en reiknað var með í fyrstu. Hann vísar alfarið á bug þeim sögusögnum að kjötið seljist ekki því kaupendur í Japan bíði eftir því. Hvalveiðar hófust að nýju eftir tæplega tuttugu ára hlé þann 19.október í fyrra og voru veiddar sjö langreyðar. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var um helgina ályktaði að eðlilegt teldist að veiðar sjávarspendýra féllu undir sjálfbæra nýtingu auðlinda hafsins. Þá segir: „Mikilvægur áfangi náðist þegar hvalveiðar í atvinnuskyni hófust á ný á síðasta ári. Helstu hvalastofnar við landið eru stórir og samkvæmt rannsóknum Hafrannsóknastofnunarinnar hafa hvalir töluverð áhrif á stærð helstu nytjastofna. Enda þótt hvalveiðar séu umdeildar, er mikilvægt að Íslendingar nýti hvali eins og aðrar auðlindir sjávar á ábyrgan hátt." Áætlað er að það megi veiða 9 langreyðar og 30 hrefnur á þessu fiskveiðiári. Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Ekki biti af hvalkjöti hefur selst frá því að veiðar hófust í október í fyrra og eru hátt í hundrað tonn af kjöti nú í frystigeymslum. Beðið er eftir niðurstöðum úr sýnatöku að utan, en án gæðavottunar er ekki hægt að selja kjötið úr landi. Ályktað var á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina að mikilvægt væri að nýta hvali eins og aðrar auðlindar sjávar. Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., segir að ekkert kjöt verði selt úr landi fyrr en það hefur fengið gæðavottun erlendis frá. Hann segir að án tilskilinna vottorða seljist hvalkjötið ekki en sýni úr því voru send út fyrir jól. Með rannsóknum er meðal annars kannað hvort kjötið innihaldi eiturefni á borð við PCB og kvikasilfur. Að sögn Kristjáns hefur það tekið mun lengri tíma að fá niðurstöður úr sýnatökunni en reiknað var með í fyrstu. Hann vísar alfarið á bug þeim sögusögnum að kjötið seljist ekki því kaupendur í Japan bíði eftir því. Hvalveiðar hófust að nýju eftir tæplega tuttugu ára hlé þann 19.október í fyrra og voru veiddar sjö langreyðar. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var um helgina ályktaði að eðlilegt teldist að veiðar sjávarspendýra féllu undir sjálfbæra nýtingu auðlinda hafsins. Þá segir: „Mikilvægur áfangi náðist þegar hvalveiðar í atvinnuskyni hófust á ný á síðasta ári. Helstu hvalastofnar við landið eru stórir og samkvæmt rannsóknum Hafrannsóknastofnunarinnar hafa hvalir töluverð áhrif á stærð helstu nytjastofna. Enda þótt hvalveiðar séu umdeildar, er mikilvægt að Íslendingar nýti hvali eins og aðrar auðlindir sjávar á ábyrgan hátt." Áætlað er að það megi veiða 9 langreyðar og 30 hrefnur á þessu fiskveiðiári.
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira