Beðið eftir niðurstöðum úr sýntaökum úr hval 17. apríl 2007 12:45 Ekki biti af hvalkjöti hefur selst frá því að veiðar hófust í október í fyrra og eru hátt í hundrað tonn af kjöti nú í frystigeymslum. Beðið er eftir niðurstöðum úr sýnatöku að utan, en án gæðavottunar er ekki hægt að selja kjötið úr landi. Ályktað var á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina að mikilvægt væri að nýta hvali eins og aðrar auðlindar sjávar. Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., segir að ekkert kjöt verði selt úr landi fyrr en það hefur fengið gæðavottun erlendis frá. Hann segir að án tilskilinna vottorða seljist hvalkjötið ekki en sýni úr því voru send út fyrir jól. Með rannsóknum er meðal annars kannað hvort kjötið innihaldi eiturefni á borð við PCB og kvikasilfur. Að sögn Kristjáns hefur það tekið mun lengri tíma að fá niðurstöður úr sýnatökunni en reiknað var með í fyrstu. Hann vísar alfarið á bug þeim sögusögnum að kjötið seljist ekki því kaupendur í Japan bíði eftir því. Hvalveiðar hófust að nýju eftir tæplega tuttugu ára hlé þann 19.október í fyrra og voru veiddar sjö langreyðar. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var um helgina ályktaði að eðlilegt teldist að veiðar sjávarspendýra féllu undir sjálfbæra nýtingu auðlinda hafsins. Þá segir: „Mikilvægur áfangi náðist þegar hvalveiðar í atvinnuskyni hófust á ný á síðasta ári. Helstu hvalastofnar við landið eru stórir og samkvæmt rannsóknum Hafrannsóknastofnunarinnar hafa hvalir töluverð áhrif á stærð helstu nytjastofna. Enda þótt hvalveiðar séu umdeildar, er mikilvægt að Íslendingar nýti hvali eins og aðrar auðlindir sjávar á ábyrgan hátt." Áætlað er að það megi veiða 9 langreyðar og 30 hrefnur á þessu fiskveiðiári. Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Ekki biti af hvalkjöti hefur selst frá því að veiðar hófust í október í fyrra og eru hátt í hundrað tonn af kjöti nú í frystigeymslum. Beðið er eftir niðurstöðum úr sýnatöku að utan, en án gæðavottunar er ekki hægt að selja kjötið úr landi. Ályktað var á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina að mikilvægt væri að nýta hvali eins og aðrar auðlindar sjávar. Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., segir að ekkert kjöt verði selt úr landi fyrr en það hefur fengið gæðavottun erlendis frá. Hann segir að án tilskilinna vottorða seljist hvalkjötið ekki en sýni úr því voru send út fyrir jól. Með rannsóknum er meðal annars kannað hvort kjötið innihaldi eiturefni á borð við PCB og kvikasilfur. Að sögn Kristjáns hefur það tekið mun lengri tíma að fá niðurstöður úr sýnatökunni en reiknað var með í fyrstu. Hann vísar alfarið á bug þeim sögusögnum að kjötið seljist ekki því kaupendur í Japan bíði eftir því. Hvalveiðar hófust að nýju eftir tæplega tuttugu ára hlé þann 19.október í fyrra og voru veiddar sjö langreyðar. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var um helgina ályktaði að eðlilegt teldist að veiðar sjávarspendýra féllu undir sjálfbæra nýtingu auðlinda hafsins. Þá segir: „Mikilvægur áfangi náðist þegar hvalveiðar í atvinnuskyni hófust á ný á síðasta ári. Helstu hvalastofnar við landið eru stórir og samkvæmt rannsóknum Hafrannsóknastofnunarinnar hafa hvalir töluverð áhrif á stærð helstu nytjastofna. Enda þótt hvalveiðar séu umdeildar, er mikilvægt að Íslendingar nýti hvali eins og aðrar auðlindir sjávar á ábyrgan hátt." Áætlað er að það megi veiða 9 langreyðar og 30 hrefnur á þessu fiskveiðiári.
Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira