Óprúttinn leikur að veifa 500 störfum framan í Vestfirðinga 19. apríl 2007 20:00 MYND/Róbert Mikil umferð risaolíuskipa yrði til og frá landinu ef olíuhreinsistöð yrði reist á Vestfjörðum. Loftmengun frá slíkri stöð myndi ganga á skjön við mengunarskuldbindingar Íslendinga samkvæmt Kyoto-sáttmálanum, segja Náttúruverndarsamtök. Þau kalla það óprúttin leik að veifa 500 störfum framan í Vestfirðinga. Olíuhreinistöðin sem menn hafa nú hygmyndir um að reisa vestur á fjörðum er jafnstór og stöð sem er nálægt Björgvin í Noregi og rekin er af Statoil. Vinnslan er 150 þúsund tonn á dag - nálægt átta milljónum tonna á ári. Hráolían yrði flutt frá Rússlandi og unnin hér á landi. Einkum virðist horft til Dýrafjarðar enda er þar undirlendi sem talsvert þarf af miðað við þarfir verksmiðjunnar. Stöðin þyrfti fimmtán sinnum stærra svæði en olíutankstöðin í Örfirisey og myndi í Reykjavík nánast jafnstórt svæði og flugvallarsvæðið. Vinnsluferlið er í grunni ekki flókið. Jarðolían er eimuð og um 40 prósent af afurðinni er bensín. Miklar skipaferðir myndu fylgja þessari vinnslu, en aðstandendur benda á að nú þegar eru mikilir olíuflutningar nálægt landinu en með vinnslunni yrði eftirlitið meira. Loftemengun er nokkur af þessari vinnslu og mengunarhætta nokkur af olíuflutningunum. Heildarhættan er meiri en af álvinnslu segir dr. Jónas Elíasson, prófessor við Háskóla Íslands. Þetta er nokkuð á skjön við orð talsmanna olíhreinsistöðvarinnar. En Náttúruverndarsamtök Íslands segja að þessi vinnsla gangi einfalldlega ekki upp miðað við skuldbindingar Íslendinga í Kyoto-bókuninni. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Mikil umferð risaolíuskipa yrði til og frá landinu ef olíuhreinsistöð yrði reist á Vestfjörðum. Loftmengun frá slíkri stöð myndi ganga á skjön við mengunarskuldbindingar Íslendinga samkvæmt Kyoto-sáttmálanum, segja Náttúruverndarsamtök. Þau kalla það óprúttin leik að veifa 500 störfum framan í Vestfirðinga. Olíuhreinistöðin sem menn hafa nú hygmyndir um að reisa vestur á fjörðum er jafnstór og stöð sem er nálægt Björgvin í Noregi og rekin er af Statoil. Vinnslan er 150 þúsund tonn á dag - nálægt átta milljónum tonna á ári. Hráolían yrði flutt frá Rússlandi og unnin hér á landi. Einkum virðist horft til Dýrafjarðar enda er þar undirlendi sem talsvert þarf af miðað við þarfir verksmiðjunnar. Stöðin þyrfti fimmtán sinnum stærra svæði en olíutankstöðin í Örfirisey og myndi í Reykjavík nánast jafnstórt svæði og flugvallarsvæðið. Vinnsluferlið er í grunni ekki flókið. Jarðolían er eimuð og um 40 prósent af afurðinni er bensín. Miklar skipaferðir myndu fylgja þessari vinnslu, en aðstandendur benda á að nú þegar eru mikilir olíuflutningar nálægt landinu en með vinnslunni yrði eftirlitið meira. Loftemengun er nokkur af þessari vinnslu og mengunarhætta nokkur af olíuflutningunum. Heildarhættan er meiri en af álvinnslu segir dr. Jónas Elíasson, prófessor við Háskóla Íslands. Þetta er nokkuð á skjön við orð talsmanna olíhreinsistöðvarinnar. En Náttúruverndarsamtök Íslands segja að þessi vinnsla gangi einfalldlega ekki upp miðað við skuldbindingar Íslendinga í Kyoto-bókuninni.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira