Íslenskir neytendur áhugalausir um mannréttindi og umhverfissjónarmið Höskuldur Kári Schram skrifar 2. maí 2007 14:50 MYND/RR Íslendingar telja það síður mikilvægt að upplýsingar um siðferðislega afstöðu matvælaframleiðanda séu sérstaklega tilgreindar á matvælapakkningum miðað við neytendur á hinum Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í nýútkominni könnun um merkingu matvæla sem Norræna ráðherranefndin fjármagnaði. Samkvæmt könnuninni telja aðeins 39 prósent Íslendinga það mjög mikilvægt eða mikilvægt að upplýsingar um siðferðislega afstöðu matvælafyrirtækis varðandi til dæmis mannréttindi og umhverfissjónarmið séu tilgreindar á vöru. Um 26 prósent Íslendinga telja það alls ekki mikilvægt. Til samanburðar má nefna að 78 prósent Svía telja slíkar upplýsingar mjög mikilvægar eða mikilvægar, 74 prósent Dana, 59 prósent Finna og 54 prósent Norðmanna. Almennt benda niðurstöður könnunarinnar til þess að neytendur á Norðurlöndum vilja vita hvaðan maturinn þeirra kemur. Þá vilja neytendur á Norðurlöndum einnig að innihaldslýsing sé eins skýr og mögulegt er. Upplýsingar um upprunaland eru Norrænum neytendum ofarlega í huga sérstaklega þegar um er að ræða kjöt, unna kjötvöru, ávexti og grænmeti. Könnunin var gerð síðasta haust meðal rúmlega eitt þúsund íbúa í hverju Norðurlandanna fyrir sig. Markmiðið var að kanna þarfir neytenda, óskir og forgangsröðun varðandi merkingar og upplýsingar um matvæli. Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Íslendingar telja það síður mikilvægt að upplýsingar um siðferðislega afstöðu matvælaframleiðanda séu sérstaklega tilgreindar á matvælapakkningum miðað við neytendur á hinum Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í nýútkominni könnun um merkingu matvæla sem Norræna ráðherranefndin fjármagnaði. Samkvæmt könnuninni telja aðeins 39 prósent Íslendinga það mjög mikilvægt eða mikilvægt að upplýsingar um siðferðislega afstöðu matvælafyrirtækis varðandi til dæmis mannréttindi og umhverfissjónarmið séu tilgreindar á vöru. Um 26 prósent Íslendinga telja það alls ekki mikilvægt. Til samanburðar má nefna að 78 prósent Svía telja slíkar upplýsingar mjög mikilvægar eða mikilvægar, 74 prósent Dana, 59 prósent Finna og 54 prósent Norðmanna. Almennt benda niðurstöður könnunarinnar til þess að neytendur á Norðurlöndum vilja vita hvaðan maturinn þeirra kemur. Þá vilja neytendur á Norðurlöndum einnig að innihaldslýsing sé eins skýr og mögulegt er. Upplýsingar um upprunaland eru Norrænum neytendum ofarlega í huga sérstaklega þegar um er að ræða kjöt, unna kjötvöru, ávexti og grænmeti. Könnunin var gerð síðasta haust meðal rúmlega eitt þúsund íbúa í hverju Norðurlandanna fyrir sig. Markmiðið var að kanna þarfir neytenda, óskir og forgangsröðun varðandi merkingar og upplýsingar um matvæli.
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent