Fiskistofa rannsakar játningar um svindl 10. maí 2007 19:41 Fiskistofustjóri mun rannsaka mál fyrrverandi útgerðarmanns sem játaði í gær á netinu stórfellt kvótasvindl. Maðurinn hélt því fram að sambærilegt svindl hefði verið stundað um allt land. Landssamband útgerðarmanna telur ótækt að stimpla alla útgerðarmenn sem glæpamenn. Við greindum í gær frá játningum á á netinu frá fyrrverandi framkvæmdastjóra útgeðrar- og fiskvinnslufyrirtækis á Vestfjörðum sem sagðist meðal annars hafa með skipulegum hætti svikið 2-300 þorsktonn útúr kvótakerfinu á ári. Sagði hann að allir kollegar hans á Vestfjörðum hefðu gert hið sama. Dró í raun þá ályktun að um landið allt næmi svindlið - bara með vigtarsvikum - 25-30 þúsund tonnum á ári. Fiskistofa mun kanna hvort maðurinn verður lögsóttur og segir Þórður Ásgeirsson, fiskistofustjóri að athugað verði hvort brot mannsins séu fyrnd. Þórður leggur ekki trúnað á þær stærðir sem vitnað var um í svikum og stendur við þau orð sín að heildarsvindl í kerfinu nemi í versta falli fáeinum þúsundum tonna. Forysta útgeðrarmanna telur sig ekki geta lagt mat á umfang brota en vill bæta eftirlit Fiskistofu. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ telur að eftirlitið geti verið markvissara. Aðspurður tók hann sem dæmi að eftirlit ætti fremur að beinast gegn kvótalausum útgerðum en öðrum enda hefði það sýnt sig að brotalömin væri helst þar. Hann gagnrýnir menn sem alhæfa um stórfelld brot sem allir taki þátt í. Það sé ótækt að stimpla alla í útgerð sem afbrotamenn. Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Fiskistofustjóri mun rannsaka mál fyrrverandi útgerðarmanns sem játaði í gær á netinu stórfellt kvótasvindl. Maðurinn hélt því fram að sambærilegt svindl hefði verið stundað um allt land. Landssamband útgerðarmanna telur ótækt að stimpla alla útgerðarmenn sem glæpamenn. Við greindum í gær frá játningum á á netinu frá fyrrverandi framkvæmdastjóra útgeðrar- og fiskvinnslufyrirtækis á Vestfjörðum sem sagðist meðal annars hafa með skipulegum hætti svikið 2-300 þorsktonn útúr kvótakerfinu á ári. Sagði hann að allir kollegar hans á Vestfjörðum hefðu gert hið sama. Dró í raun þá ályktun að um landið allt næmi svindlið - bara með vigtarsvikum - 25-30 þúsund tonnum á ári. Fiskistofa mun kanna hvort maðurinn verður lögsóttur og segir Þórður Ásgeirsson, fiskistofustjóri að athugað verði hvort brot mannsins séu fyrnd. Þórður leggur ekki trúnað á þær stærðir sem vitnað var um í svikum og stendur við þau orð sín að heildarsvindl í kerfinu nemi í versta falli fáeinum þúsundum tonna. Forysta útgeðrarmanna telur sig ekki geta lagt mat á umfang brota en vill bæta eftirlit Fiskistofu. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ telur að eftirlitið geti verið markvissara. Aðspurður tók hann sem dæmi að eftirlit ætti fremur að beinast gegn kvótalausum útgerðum en öðrum enda hefði það sýnt sig að brotalömin væri helst þar. Hann gagnrýnir menn sem alhæfa um stórfelld brot sem allir taki þátt í. Það sé ótækt að stimpla alla í útgerð sem afbrotamenn.
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira