Innlent

Jón Sigurðsson ætlar að segja af sér

MYND/Pjetur

Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins hefur tilkynnt nánustu samstarfsmönnum sínum að hann ætli að láta af formennsku í flokknum. Þetta kom fram í Íslandi í dag nú rétt áðan. Öruggar heimildir munu vera fyrir þessu en Jón vildi ekki tjá sig um málið í dag. Búist er við því að formlega verði tilkynnt um afsögn Jóns á næstu dögum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×