Ertu með Gertrude í eyrunum? 22. maí 2007 09:15 Nú er hægt að smella upplestrum Ezra Pound í tónhlöðurnar. Fara ætti varlega að fólki sem stendur eða situr í andakt með heyrnartól í hlustum sínum, viðkomandi gæti ekki aðeins verið að hlýða á nýjasta poppfroðuvellinginn heldur gæti meira en verið að það sem ómar úr tólunum sé rödd Gertrude Stein, William Carlos Williams eða Norman Mailer. Nú er nefnilega ekkert mál að sækja ljóðaflutning þeirra ókeypis á netinu. Heimasíðan PennSound er gnægtabrunnur ljóðaunnenda á sambærilegan hátt og iTunes er tónlistarsinnuðum. Verkefni þetta, sem byrjaði hjá hugsjónafólki við Fíladelfíuháskóla í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum hefur vakið heimsathygli og síðan fær nú þúsundir heimsókna á dag. Ljóðskáld, fræðimenn og áhugafólk hefur sameinast um að senda hljóðritanir með upplestri skálda til síðunnar þar sem hægt er að spila þær eða hlaða þeim niður á mp3-formi til síðari nota. Margir þessara upplestra voru afar fáheyrðir og innihalda jafnvel óútgefið efni. Fjöldi skránna slagar nú upp í tíu þúsund og eru skáldin orðin rúmlega tvö hundruð, bæði þekkt og splunkuný. Meðal vinsælla hljóðskeiða eru magnaðir lestrar Ezra Pound og leikræn tilþrif Allens Ginsberg. Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Fara ætti varlega að fólki sem stendur eða situr í andakt með heyrnartól í hlustum sínum, viðkomandi gæti ekki aðeins verið að hlýða á nýjasta poppfroðuvellinginn heldur gæti meira en verið að það sem ómar úr tólunum sé rödd Gertrude Stein, William Carlos Williams eða Norman Mailer. Nú er nefnilega ekkert mál að sækja ljóðaflutning þeirra ókeypis á netinu. Heimasíðan PennSound er gnægtabrunnur ljóðaunnenda á sambærilegan hátt og iTunes er tónlistarsinnuðum. Verkefni þetta, sem byrjaði hjá hugsjónafólki við Fíladelfíuháskóla í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum hefur vakið heimsathygli og síðan fær nú þúsundir heimsókna á dag. Ljóðskáld, fræðimenn og áhugafólk hefur sameinast um að senda hljóðritanir með upplestri skálda til síðunnar þar sem hægt er að spila þær eða hlaða þeim niður á mp3-formi til síðari nota. Margir þessara upplestra voru afar fáheyrðir og innihalda jafnvel óútgefið efni. Fjöldi skránna slagar nú upp í tíu þúsund og eru skáldin orðin rúmlega tvö hundruð, bæði þekkt og splunkuný. Meðal vinsælla hljóðskeiða eru magnaðir lestrar Ezra Pound og leikræn tilþrif Allens Ginsberg.
Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira