Slysahætta mest á Reykjanesbraut 30. maí 2007 12:08 Reykjanesbraut hættulegust. MYND/Vilhelm Flest umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu á fyrstu fjórum mánuðum þess árs urðu á Reykjanesbraut eða alls 105 samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Fjölgaði þeim um 13 miðað við sama tímabil í fyrra. Auk Reykjanesbrautar skipa Miklabraut, Bústaðavegur, Hringbraut og Vesturlandsvegur hóp þeirra gatna þar sem umferðaróhöpp eru tíðust.Samkvæmt samantekt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu urðu næst flest umferðarhópp á Miklubraut eða um eitt hundrað frá ársbyrjun til loka aprílmánaðar. Eru þetta jafnmörg umferðaróhöpp og á síðasta ári.Á Bústaðavegi urðu 86 umferðaróhöpp á fyrstu fjórum mánuðum ársins og fjölgar þeim umtalsvert milli ára en í fyrra voru þau 55. Þá urðu 74 umferðaróhöpp á Vesturlandsvegi og fækkar þeim milli ára. Á Hringbraut voru óhöppin 73 og er það svipaðar fjöldi og á síðustu tveimur árum.Fram kemur í samantekt lögreglunnar að á Reykjanesbraut hafi staðið yfir miklar framkvæmdir sem gætu skýrt að hluta fjölgun umferðaróhappa þar. Þá sýna skýrslur lögreglunar að sá hluti Bústaðavegar sem er hvað hættulegastur er sá hluti sem er brúaður og liggur yfir Kringlumýrarbraut. Á þessum stað er mjög stutt á milli umferðarljósa og þar virðast ökumenn gleyma sér. Er Vegagerðin nú að skoða hvernig hægt sé að draga úr slysahættu á þeim vegakafla. Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Sjá meira
Flest umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu á fyrstu fjórum mánuðum þess árs urðu á Reykjanesbraut eða alls 105 samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Fjölgaði þeim um 13 miðað við sama tímabil í fyrra. Auk Reykjanesbrautar skipa Miklabraut, Bústaðavegur, Hringbraut og Vesturlandsvegur hóp þeirra gatna þar sem umferðaróhöpp eru tíðust.Samkvæmt samantekt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu urðu næst flest umferðarhópp á Miklubraut eða um eitt hundrað frá ársbyrjun til loka aprílmánaðar. Eru þetta jafnmörg umferðaróhöpp og á síðasta ári.Á Bústaðavegi urðu 86 umferðaróhöpp á fyrstu fjórum mánuðum ársins og fjölgar þeim umtalsvert milli ára en í fyrra voru þau 55. Þá urðu 74 umferðaróhöpp á Vesturlandsvegi og fækkar þeim milli ára. Á Hringbraut voru óhöppin 73 og er það svipaðar fjöldi og á síðustu tveimur árum.Fram kemur í samantekt lögreglunnar að á Reykjanesbraut hafi staðið yfir miklar framkvæmdir sem gætu skýrt að hluta fjölgun umferðaróhappa þar. Þá sýna skýrslur lögreglunar að sá hluti Bústaðavegar sem er hvað hættulegastur er sá hluti sem er brúaður og liggur yfir Kringlumýrarbraut. Á þessum stað er mjög stutt á milli umferðarljósa og þar virðast ökumenn gleyma sér. Er Vegagerðin nú að skoða hvernig hægt sé að draga úr slysahættu á þeim vegakafla.
Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Sjá meira