Kastljósið eina sanna 24. júní 2007 06:00 Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands hefur fellt úrskurð í máli Jónínu Bjartmarz gegn Kastljósi Ríkissjónvarpsins. Úrskurðurinn er harður og athyglisverður að því leiti að það er ekki algengt að slíkur málarekstur sé stundaður gegn Ríkisútvarpinu. Ég viðurkenni að ég hef ekki upplýsingar um slíkar kærur í seinni tíð, en fyrir margt löngu sat ég í siðanefnd blaðamannafélagsins um skeið og man ekki til að slíkar kærur hafi borist. Þetta mál sýnir í hnotskurn hvað fjórða valdið í þjóðfélaginu getur verið sterkt. Ljóst er að Jónína Bjartmarz hafði engin áhrif á veitingu umrædds ríkisborgararéttar öfugt við það sem Kastljós lét að liggja. Það er hins vegar mjög líklegt að málatilbúnaður Kastljóssins hafi haft áhrif á úrslit Alþingiskosninga og innbyrðis röð þingmanna Framsóknarflokksins og sé ein af ástæðum þess að flokkurinn hefur nú ekki þingmann í Reykjavík. Ég ætla mér ekki að fjalla um þetta mál í smáatriðum hér. Það sem vakti athygli mína og undrun á þeim síðustu vikum fyrir kosningar sem málið var til umræðu var fyrirferð þess í umfjöllun Kastljóss, dag eftir dag, að þetta skyldi vera uppistaðan í umfjöllun þáttarins. Þótt forsvarsmenn þess segi nú að þeir hafi aldrei sagt að Jónína Bjartmarz hefði haft áhrif á málið, þá var persóna hennar undir og yfir og allt um kring í kynningu þessa máls, og það duldist engum. Ég er undrandi yfir viðbrögðum Kastljóss og Ríkisútvarpsins við úrskurði siðanefndarinnar. Þau minna dálítið á þann hugsunarhátt sem alls staðar er hættulegur að við einir vitum, hjá öðrum stendur ekki steinn yfir steini. Hin eina sanna umfjöllun er hjá okkur, hinu eina og sanna Kastljósi. Slíkur hugsunarháttur er hættulegur fyrir þá sem hafa mikið vald og munu hafa það. Það er til fyrirmyndar fyrir Blaðamannafélag Íslands að halda úti siðanefnd sem þeir geta leitað til sem finnst á sér brotið. Þó að úrskurðir hennar hafi ekki stöðu á við dóma dómstóla hafa þeir mikla þýðingu. Þeir eru aðvörun til þeirra fjölmiðla sem hlut eiga að máli og vonandi verða þeir áfram teknir alvarlega sem slíkir. Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Halldór 19.04.2025 Halldór Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Skoðun Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Sjá meira
Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands hefur fellt úrskurð í máli Jónínu Bjartmarz gegn Kastljósi Ríkissjónvarpsins. Úrskurðurinn er harður og athyglisverður að því leiti að það er ekki algengt að slíkur málarekstur sé stundaður gegn Ríkisútvarpinu. Ég viðurkenni að ég hef ekki upplýsingar um slíkar kærur í seinni tíð, en fyrir margt löngu sat ég í siðanefnd blaðamannafélagsins um skeið og man ekki til að slíkar kærur hafi borist. Þetta mál sýnir í hnotskurn hvað fjórða valdið í þjóðfélaginu getur verið sterkt. Ljóst er að Jónína Bjartmarz hafði engin áhrif á veitingu umrædds ríkisborgararéttar öfugt við það sem Kastljós lét að liggja. Það er hins vegar mjög líklegt að málatilbúnaður Kastljóssins hafi haft áhrif á úrslit Alþingiskosninga og innbyrðis röð þingmanna Framsóknarflokksins og sé ein af ástæðum þess að flokkurinn hefur nú ekki þingmann í Reykjavík. Ég ætla mér ekki að fjalla um þetta mál í smáatriðum hér. Það sem vakti athygli mína og undrun á þeim síðustu vikum fyrir kosningar sem málið var til umræðu var fyrirferð þess í umfjöllun Kastljóss, dag eftir dag, að þetta skyldi vera uppistaðan í umfjöllun þáttarins. Þótt forsvarsmenn þess segi nú að þeir hafi aldrei sagt að Jónína Bjartmarz hefði haft áhrif á málið, þá var persóna hennar undir og yfir og allt um kring í kynningu þessa máls, og það duldist engum. Ég er undrandi yfir viðbrögðum Kastljóss og Ríkisútvarpsins við úrskurði siðanefndarinnar. Þau minna dálítið á þann hugsunarhátt sem alls staðar er hættulegur að við einir vitum, hjá öðrum stendur ekki steinn yfir steini. Hin eina sanna umfjöllun er hjá okkur, hinu eina og sanna Kastljósi. Slíkur hugsunarháttur er hættulegur fyrir þá sem hafa mikið vald og munu hafa það. Það er til fyrirmyndar fyrir Blaðamannafélag Íslands að halda úti siðanefnd sem þeir geta leitað til sem finnst á sér brotið. Þó að úrskurðir hennar hafi ekki stöðu á við dóma dómstóla hafa þeir mikla þýðingu. Þeir eru aðvörun til þeirra fjölmiðla sem hlut eiga að máli og vonandi verða þeir áfram teknir alvarlega sem slíkir. Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins.
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun