Nauðgunarleikur talinn ólöglegur 28. júní 2007 06:15 Hulstur Rapelay. Í tölvuleiknum fer sá sem spilar um borg í Japan og nauðgar konum. Leikurinn hefur verið úrskurðaður ólöglegur. Kynferðisbrotadeild lögreglunnar hefur komist að því að japanski tölvuleikurinn RapeLay flokkist undir klámefni og sé því ólöglegur. Í leiknum er farið um tölvuheima og konum nauðgað. Hann var fjarlægður af vefsvæði torrent.is í lok síðasta mánaðar, meðan lögreglan lagði mat á lögmæti hans. Niðurstaðan er byggð á skilgreiningu dómsmálaráðuneytis og orðabókar á klámi. Munar mestu um að hann er ekki talinn hafa „listfræðilegan tilgang". Samkvæmt hegningarlögum er óleyfilegt að dreifa slíku efni og er refsingin allt að sex mánaða fangelsisvist. Aðstandendur vefsvæðisins eru hins vegar ekki taldir hafa brotið lög. Einnig telur lögregla að erfitt sé að láta þá svara til saka sem dreifðu leiknum á svæðinu, því þeir séu margir hverjir utan lögsögu Íslands. „Við hættum rannsókn vegna þess hvernig vefsvæði torrent.is er uppsett. Við teljum okkur ekki fært að sýna fram á hver sé að dreifa leiknum. Það er enginn einn sem dreifir, heldur þarf að púsla þessu saman úr skjölum margra notenda. Hins vegar mæltumst við til þess að hann yrði bannaður á vefsvæðinu," segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir, lögfræðingur kynferðisbrotadeildar. Alda telur öðru máli gegna ef leiknum yrði dreift á vefsvæði einstaklinga. Þeir gætu þurft að sæta ábyrgð. Aðstandendur torrent.is ætla að fara að tilmælum lögreglu. Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Kynferðisbrotadeild lögreglunnar hefur komist að því að japanski tölvuleikurinn RapeLay flokkist undir klámefni og sé því ólöglegur. Í leiknum er farið um tölvuheima og konum nauðgað. Hann var fjarlægður af vefsvæði torrent.is í lok síðasta mánaðar, meðan lögreglan lagði mat á lögmæti hans. Niðurstaðan er byggð á skilgreiningu dómsmálaráðuneytis og orðabókar á klámi. Munar mestu um að hann er ekki talinn hafa „listfræðilegan tilgang". Samkvæmt hegningarlögum er óleyfilegt að dreifa slíku efni og er refsingin allt að sex mánaða fangelsisvist. Aðstandendur vefsvæðisins eru hins vegar ekki taldir hafa brotið lög. Einnig telur lögregla að erfitt sé að láta þá svara til saka sem dreifðu leiknum á svæðinu, því þeir séu margir hverjir utan lögsögu Íslands. „Við hættum rannsókn vegna þess hvernig vefsvæði torrent.is er uppsett. Við teljum okkur ekki fært að sýna fram á hver sé að dreifa leiknum. Það er enginn einn sem dreifir, heldur þarf að púsla þessu saman úr skjölum margra notenda. Hins vegar mæltumst við til þess að hann yrði bannaður á vefsvæðinu," segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir, lögfræðingur kynferðisbrotadeildar. Alda telur öðru máli gegna ef leiknum yrði dreift á vefsvæði einstaklinga. Þeir gætu þurft að sæta ábyrgð. Aðstandendur torrent.is ætla að fara að tilmælum lögreglu.
Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira