23 ára aldurstakmark í miðborginni um helgar? 8. ágúst 2007 19:00 Björn Bjarnason veltir því upp hvort setja eigi 23 ára aldurstakmark í miðborginni um helgar. MYND/Stefán Í pistli sem Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, ritaði á heimasíðu sinni í gær veltir hann fyrir sér samstarfi mótshaldara og lögreglu um verslunarmannahelgina. Hann segir að reynsluna af því samstarfi og þeim ákvörðunum sem teknar voru, meðal annars á Akureyri, eigi að nýta þegar hugað sé að leiðum til að draga úr óreglu og ólátum í miðborg Reykjavíkur. „Þegar rætt er um atburði verslunarmannahelgarinnar og því velt fyrir sér, hvers vegna allt fór fram á frekar skikkanlegan hátt, má ekki gleyma nánu samstarfi mótshaldara og lögreglu," segir Björn. „Viðbúnaður lögreglu var í samræmi við það, sem menn væntu á hverjum stað og hún vann náið með þeim, sem báru ábyrgð á mannfagnaði víða um land." Hann víkur síðan að því fyrirkomulagi sem viðhaft var á Akureyri, þar sem ungmennum á aldrinum 18 til 23 ára var meinaður aðgangur að tjaldsvæðum bæjarins og segir hann að sú ákvörðun hafi dregið mjög úr líkum á vandræðum í bænum. „Besta leiðin til að auka næturöryggi í miðborg Reykjavíkur er að kalla alla til ábyrgðar," segir Björn. Hann bætir því við að vegna umræddra ráðstafana á Akureyri hafi ýmsir sagst hafa misst spón úr aski sínum. „Viðleitni til að sporna við hömlulausum veitingarekstri í miðborginni kann að koma við buddu einhvers. Þar eru þó minni hagsmunir í húfi en öryggi borgaranna, sem seint verður metið til fjár," segir ráðherrann.„Nýta á reynsluna af samstarfi og ákvörðunum vegna hátíða um verslunarmannahelgina, þegar hugað er að leiðum til að draga úr óreglu og ólátum í miðborg Reykjavíkur," segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra að lokum í pistli sínum. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Í pistli sem Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, ritaði á heimasíðu sinni í gær veltir hann fyrir sér samstarfi mótshaldara og lögreglu um verslunarmannahelgina. Hann segir að reynsluna af því samstarfi og þeim ákvörðunum sem teknar voru, meðal annars á Akureyri, eigi að nýta þegar hugað sé að leiðum til að draga úr óreglu og ólátum í miðborg Reykjavíkur. „Þegar rætt er um atburði verslunarmannahelgarinnar og því velt fyrir sér, hvers vegna allt fór fram á frekar skikkanlegan hátt, má ekki gleyma nánu samstarfi mótshaldara og lögreglu," segir Björn. „Viðbúnaður lögreglu var í samræmi við það, sem menn væntu á hverjum stað og hún vann náið með þeim, sem báru ábyrgð á mannfagnaði víða um land." Hann víkur síðan að því fyrirkomulagi sem viðhaft var á Akureyri, þar sem ungmennum á aldrinum 18 til 23 ára var meinaður aðgangur að tjaldsvæðum bæjarins og segir hann að sú ákvörðun hafi dregið mjög úr líkum á vandræðum í bænum. „Besta leiðin til að auka næturöryggi í miðborg Reykjavíkur er að kalla alla til ábyrgðar," segir Björn. Hann bætir því við að vegna umræddra ráðstafana á Akureyri hafi ýmsir sagst hafa misst spón úr aski sínum. „Viðleitni til að sporna við hömlulausum veitingarekstri í miðborginni kann að koma við buddu einhvers. Þar eru þó minni hagsmunir í húfi en öryggi borgaranna, sem seint verður metið til fjár," segir ráðherrann.„Nýta á reynsluna af samstarfi og ákvörðunum vegna hátíða um verslunarmannahelgina, þegar hugað er að leiðum til að draga úr óreglu og ólátum í miðborg Reykjavíkur," segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra að lokum í pistli sínum.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira