Hugmynd Björns ekki framkvæmanleg 8. ágúst 2007 19:53 Rekstrarstjóri Sólon er ekki hrifinn af hugmynd Björns Bjarnasonar. Mynd/Pjetur Sigurðsson Ívar Agnarsson, rekstrarstjóri veitingastaðarins Sólon í Bankastræti, gefur ekki mikið fyrir þær hugmyndir Björns Bjarnasonar ráðherra að taka sér aðgerðir Akureyringa um verslunarmannahelgina til fyrirmyndar í viðleitni við að draga úr óreglu og ólátum í miðborginni um helgar eins og hann orðar það á heimasíðu sinni. Þar var fólki á aldrinum 18 til 23 ára meinaður aðgangur að tjaldstæðum bæjarins með þeim árangri að allt skemmtanahald var mun róelgra heldur en undanfarin ár. Eins og Vísir greindi frá áðan skrifaði Björn bloggfærslu á heimasíðu sína bjorn.is í dag þar sem hann reifar þessar hugmyndir sínar. Á Sólon er 22 ára aldurstakmark en Ívar segir að flestir gesta staðarins séu rétt yfir þeim aldri. "Hvernig ætlar maðurinn að gera þetta? Ætlar hann að girða 101 af um helgar? Þetta er bara ekki framkvæmanlegt og í raun ótrúlegt að honum skuli detta þetta í hug," segir Ívar í samtali við Vísi. Ívar segir það sína skoðun að ofbeldi í bænum hafi ekki aukist á undanförnum árum. "Það ber meira á þessu en ég held að það séu til aðrar lausnir. Það loka til að mynda allir staðir ofan við Lækjargötu á sama tíma og þá safnast oft mikill mannfjöldi saman til að mynda fyrir framan Sólon og stundum vil bregða við að til ryskinga komi. Ef lögreglan myndi vakta þetta svæði í kringum lokunartíma er ég viss um fólk myndi haga sér betur," segir Ívar. Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Sjá meira
Ívar Agnarsson, rekstrarstjóri veitingastaðarins Sólon í Bankastræti, gefur ekki mikið fyrir þær hugmyndir Björns Bjarnasonar ráðherra að taka sér aðgerðir Akureyringa um verslunarmannahelgina til fyrirmyndar í viðleitni við að draga úr óreglu og ólátum í miðborginni um helgar eins og hann orðar það á heimasíðu sinni. Þar var fólki á aldrinum 18 til 23 ára meinaður aðgangur að tjaldstæðum bæjarins með þeim árangri að allt skemmtanahald var mun róelgra heldur en undanfarin ár. Eins og Vísir greindi frá áðan skrifaði Björn bloggfærslu á heimasíðu sína bjorn.is í dag þar sem hann reifar þessar hugmyndir sínar. Á Sólon er 22 ára aldurstakmark en Ívar segir að flestir gesta staðarins séu rétt yfir þeim aldri. "Hvernig ætlar maðurinn að gera þetta? Ætlar hann að girða 101 af um helgar? Þetta er bara ekki framkvæmanlegt og í raun ótrúlegt að honum skuli detta þetta í hug," segir Ívar í samtali við Vísi. Ívar segir það sína skoðun að ofbeldi í bænum hafi ekki aukist á undanförnum árum. "Það ber meira á þessu en ég held að það séu til aðrar lausnir. Það loka til að mynda allir staðir ofan við Lækjargötu á sama tíma og þá safnast oft mikill mannfjöldi saman til að mynda fyrir framan Sólon og stundum vil bregða við að til ryskinga komi. Ef lögreglan myndi vakta þetta svæði í kringum lokunartíma er ég viss um fólk myndi haga sér betur," segir Ívar.
Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Sjá meira