5 sem gætu tekið við af Robinson 23. ágúst 2007 10:44 Eftir hræðileg mistök Paul Robinson í leiknum gegn Þjóðverjum í gær eru Englendingar strax byrjaðir að líta í kring um sig eftir arftaka. Vísir fór á stúfanna og fann fimm markverði sem koma til greina sem næstu landsliðsmarkverðir Englendinga. David James Með: James var besti markmaður úrvalsdeildarinnar í fyrra og á skilið annað tækifæri. Á móti: Á það til að gera slæm mistök eins og Robinson. Svo er hann 37 ára. Robert Green Með: Spilar alltaf best í stórum leikjum. Hefði verið með á síðasta heimsmeistaramóti ef ekki hefði verið fyrir meiðsli í nára. Á móti: Alveg eins og hann er þekktur fyrir að spila vel í stórum leikjum, þá er Green þekktur fyrir að vera í stundum í ruglinu. Þarf stöðugleika til að eiga sess í þessum klassa. Chris Kirkland Með: Var lengi efnilegur en virðist nú loksins vera að koma ferlinum almennilega af stað með Wigan. Hann er bara 26 ára og á öll sín bestu ár framundan. Á móti: Er sífellt að meiðast. Þarf að halda sér í heilum í dágóðan tíma til að sanna sig almennilega. Scott Carson Með: Sá líklegasti til að taka við af Robinson. Liverpool maðurinn er í láni hjá Aston Villa eftir að hafa verið eini ljósi punkturinn hjá fallistunum í Charlton í fyrra. Á móti: Er sífellt í hópnum en aldrei í liðinu. Hefur McClaren enga trú á honum? Joe Hart Með: Það eru miklar vonir bundnar við þennan tvítuga pilt hjá Manchester City. Er markmörður U21 árs landsliðs Englendinga. Á móti: Hefur aðeins einu sinni spilað með City. Hefur verið á láni hjá Tranmere og Blackpool. Ennþá of hrár fyrir landsliðið. Hvað með Schmeichel? Meira að segja Kasper Schmeichel gæti verið arftaki Robinson. Sonur Peter Schmeichel fæddist í Kaupmannahöfn en ólst upp í Englandi. Hann er með tvöfalt ríkisfang og á ennþá eftir að velja hvort hann vilji spila fyrir enska eða danska landsliðið. Pabbi hans lék 129 landsleiki fyrir Danmörk og er einn besti markvörður fyrr og síðar. Fulltrúar enska knattpsyrnu sambandsisn munu vera á leiðinni innan tíðar að ræða við Kasper og sjá hvort hann hafi hug á því að leika fyrir England. Ef svo er yrði fyrsta skrefið að velja hann í U21 árs landsliðið. Þar er fyrir varamarkvöðru hans hjá City Joe Hart. Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Sjá meira
Eftir hræðileg mistök Paul Robinson í leiknum gegn Þjóðverjum í gær eru Englendingar strax byrjaðir að líta í kring um sig eftir arftaka. Vísir fór á stúfanna og fann fimm markverði sem koma til greina sem næstu landsliðsmarkverðir Englendinga. David James Með: James var besti markmaður úrvalsdeildarinnar í fyrra og á skilið annað tækifæri. Á móti: Á það til að gera slæm mistök eins og Robinson. Svo er hann 37 ára. Robert Green Með: Spilar alltaf best í stórum leikjum. Hefði verið með á síðasta heimsmeistaramóti ef ekki hefði verið fyrir meiðsli í nára. Á móti: Alveg eins og hann er þekktur fyrir að spila vel í stórum leikjum, þá er Green þekktur fyrir að vera í stundum í ruglinu. Þarf stöðugleika til að eiga sess í þessum klassa. Chris Kirkland Með: Var lengi efnilegur en virðist nú loksins vera að koma ferlinum almennilega af stað með Wigan. Hann er bara 26 ára og á öll sín bestu ár framundan. Á móti: Er sífellt að meiðast. Þarf að halda sér í heilum í dágóðan tíma til að sanna sig almennilega. Scott Carson Með: Sá líklegasti til að taka við af Robinson. Liverpool maðurinn er í láni hjá Aston Villa eftir að hafa verið eini ljósi punkturinn hjá fallistunum í Charlton í fyrra. Á móti: Er sífellt í hópnum en aldrei í liðinu. Hefur McClaren enga trú á honum? Joe Hart Með: Það eru miklar vonir bundnar við þennan tvítuga pilt hjá Manchester City. Er markmörður U21 árs landsliðs Englendinga. Á móti: Hefur aðeins einu sinni spilað með City. Hefur verið á láni hjá Tranmere og Blackpool. Ennþá of hrár fyrir landsliðið. Hvað með Schmeichel? Meira að segja Kasper Schmeichel gæti verið arftaki Robinson. Sonur Peter Schmeichel fæddist í Kaupmannahöfn en ólst upp í Englandi. Hann er með tvöfalt ríkisfang og á ennþá eftir að velja hvort hann vilji spila fyrir enska eða danska landsliðið. Pabbi hans lék 129 landsleiki fyrir Danmörk og er einn besti markvörður fyrr og síðar. Fulltrúar enska knattpsyrnu sambandsisn munu vera á leiðinni innan tíðar að ræða við Kasper og sjá hvort hann hafi hug á því að leika fyrir England. Ef svo er yrði fyrsta skrefið að velja hann í U21 árs landsliðið. Þar er fyrir varamarkvöðru hans hjá City Joe Hart.
Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Sjá meira