Rektor braut klósett í reiðikasti Óli Tynes skrifar 13. september 2007 13:44 Busarnir fengu ekki að fara á klóið. Rektor Menntaskólans við Hamrahlíð braut í gær klósett sem nemendur höfðu ætlað að nota við busavígslu og hellti úr skálum reiði sinnar yfir þá. Nemendur voru miður sín eftir atvikið, en þeir höfðu fengið klósettið lánað fyrir vígsluna. Ætlan nemenda hafði verið að skíra nemendur inn í skólann, með því að ausa þá vatni úr klósettinu. Í því skyni fengu þeir lánað nýtt og ónotað klósett og helltu í það hreinu vatni. Nemendurnir áttu svo að lúta höfði niður að klóinu og vera vatni ausnir. Nemendur voru rétt við að klára að setja upp bás sinn og klósettið þegar Sigurborg Matthíasdóttir, rektor kom aðvífandi og fór mikinn. Hún sagði að þetta fengju nemendur ekki að gera og hrinti klósettinu til svo harkalega að það féll á hliðina og brotnaði. Eftir það las hún nemendum pistilinn og skundaði svo á brott. Nemendur urðu sumir hverji öskureiðir yfir framkomu rektors en hún sakaði þá meðal annars um sadisma og niðurlægingarhvöt. Sigurborg Matthíasdóttir sagði í samtali við Vísi að hún hefði eftir þetta rætt við nemendurna. Hún hafi beðið þá afsökunar á því að hafa brotið klósettið. Það hafi ekki verið ætlun sín, heldur hafi hún aðeins ætlað að ýta því til hliðar. Sér hefði fundist óviðeigandi að nota klósett við þessa athöfn. Nemendurnir hefðu breytt þessu atriði og af hennar hálfu yrði enginn eftirmáli. Innlent Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Rektor Menntaskólans við Hamrahlíð braut í gær klósett sem nemendur höfðu ætlað að nota við busavígslu og hellti úr skálum reiði sinnar yfir þá. Nemendur voru miður sín eftir atvikið, en þeir höfðu fengið klósettið lánað fyrir vígsluna. Ætlan nemenda hafði verið að skíra nemendur inn í skólann, með því að ausa þá vatni úr klósettinu. Í því skyni fengu þeir lánað nýtt og ónotað klósett og helltu í það hreinu vatni. Nemendurnir áttu svo að lúta höfði niður að klóinu og vera vatni ausnir. Nemendur voru rétt við að klára að setja upp bás sinn og klósettið þegar Sigurborg Matthíasdóttir, rektor kom aðvífandi og fór mikinn. Hún sagði að þetta fengju nemendur ekki að gera og hrinti klósettinu til svo harkalega að það féll á hliðina og brotnaði. Eftir það las hún nemendum pistilinn og skundaði svo á brott. Nemendur urðu sumir hverji öskureiðir yfir framkomu rektors en hún sakaði þá meðal annars um sadisma og niðurlægingarhvöt. Sigurborg Matthíasdóttir sagði í samtali við Vísi að hún hefði eftir þetta rætt við nemendurna. Hún hafi beðið þá afsökunar á því að hafa brotið klósettið. Það hafi ekki verið ætlun sín, heldur hafi hún aðeins ætlað að ýta því til hliðar. Sér hefði fundist óviðeigandi að nota klósett við þessa athöfn. Nemendurnir hefðu breytt þessu atriði og af hennar hálfu yrði enginn eftirmáli.
Innlent Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira