72 fjölskyldur borga bíl útvarpsstjóra 19. september 2007 17:39 72 fjölskyldur sjá til þess að útvarpsstjórinn komist á milli staða. Samsett mynd Afnotagjöld 72 fjölskyldna í hverjum mánuði duga rétt til að borga af mánaðarlegri rekstrarleigu RÚV á glæsibifreið þeirri sem stofnunin greiðir undir Pál Magnússon útvarpsstjóra. Þetta jafngildir því að afnotagjöld allra íbúða á Reynimel 72 til 84 renni í bílasjóð Páls. Einn íbúi á Reynimel 74 segir kostnað við bíl Páls algjörlega út í hött. Hver fjölskylda greiðir mánaðarlega um 2700 krónur í afnotagjöld til RÚV. Stofnunin greiðir hins vegar 202 þúsund krónur í rekstrarleigu í hverjum mánuði fyrir Audi Q7 glæsibifreið fyrir Pál Magnússon. Sá bíll kostar rúmlega níu milljónir og er á tveggja ára rekstrarleigu. Tvær blokkir, sex stigagangar eða 72 fjölskyldur sjá afnotagjöld sín hverfa ofan í bílahít Páls Magnússonar í hverjum mánuði. Hallgrímur Hreiðarsson flugvirki sem býr á Reynimel 74 segir í samtali við Vísi að þessi kostnaður við bíl Páls sé algjörlega út í hött. "Þetta er mjög slæmt en mann grunaði svo sem að um leið og RÚV yrði breytt í hlutafélag þá myndu hans kjör skána verulega," segir Hallgrímur. Aðspurður um hvað gera mætti við peninga í staðinn sagði Hallgrímur að nær hefði verið að ráða Randver Þorláksson aftur í Spaugstofuna. Vísir hefur áður greint frá því að enginn ráðherra nema Geir H. Haarde forsætisráðherra er á dýrari bíl en Páll. Þá hefur það jafnframt komið fram að Páll ekur um á flottari bíl en kollegar hans í Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Afnotagjöld 72 fjölskyldna í hverjum mánuði duga rétt til að borga af mánaðarlegri rekstrarleigu RÚV á glæsibifreið þeirri sem stofnunin greiðir undir Pál Magnússon útvarpsstjóra. Þetta jafngildir því að afnotagjöld allra íbúða á Reynimel 72 til 84 renni í bílasjóð Páls. Einn íbúi á Reynimel 74 segir kostnað við bíl Páls algjörlega út í hött. Hver fjölskylda greiðir mánaðarlega um 2700 krónur í afnotagjöld til RÚV. Stofnunin greiðir hins vegar 202 þúsund krónur í rekstrarleigu í hverjum mánuði fyrir Audi Q7 glæsibifreið fyrir Pál Magnússon. Sá bíll kostar rúmlega níu milljónir og er á tveggja ára rekstrarleigu. Tvær blokkir, sex stigagangar eða 72 fjölskyldur sjá afnotagjöld sín hverfa ofan í bílahít Páls Magnússonar í hverjum mánuði. Hallgrímur Hreiðarsson flugvirki sem býr á Reynimel 74 segir í samtali við Vísi að þessi kostnaður við bíl Páls sé algjörlega út í hött. "Þetta er mjög slæmt en mann grunaði svo sem að um leið og RÚV yrði breytt í hlutafélag þá myndu hans kjör skána verulega," segir Hallgrímur. Aðspurður um hvað gera mætti við peninga í staðinn sagði Hallgrímur að nær hefði verið að ráða Randver Þorláksson aftur í Spaugstofuna. Vísir hefur áður greint frá því að enginn ráðherra nema Geir H. Haarde forsætisráðherra er á dýrari bíl en Páll. Þá hefur það jafnframt komið fram að Páll ekur um á flottari bíl en kollegar hans í Svíþjóð, Noregi og Danmörku.
Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira