Lessing segir árásirnar 11. september ekki svo skelfilegar 23. október 2007 10:53 Doris Lessing Nóbelsverðlaunahafi liggur ekki á skoðunum sínum. MYND/AP Doris Lessing, sem hlaut á dögunum bókmenntaverðlaun Nóbels í ár, segir árásirnar á Bandaríkin þann 11. september 2001 ekki svo skelfilegar í samanburði við hermdarverkastarfsemi IRA á Bretlandi á árum áður. Í samtali við spænska blaðið El País segir hins 88 ára gamla Lessing að vissulega hafi fjölmargir látist og tvær merkar byggingar fallið í árásunum fyrir sex árum en atburðurinn sé ekki eins hræðilegur og sérstakur og Bandaríkjamenn haldi. Segir hún menn til að mynda gleyma tilræði IRA við Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, árið 1984, en þá þá létust fimm og 34 særðust þegar sprengja sprakk a hóteli ársþing þar sem Íhaldsflokksins var haldið. George Bush Bandaríkjaforseti er ekki í miklum metum hjá hinum aldna rithöfundi því hún segir hann hættulegan heiminum. Allir séu orðnir þreyttir á honum. „Annaðhvort er hann heimskur eða mjög klár, en maður verður að muna að hann tilheyrir hópi sem hefur hagnast mikið á stríðum," segir Lessing. Þá bætir Lessing við að henni hafi aldrei litist á Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Sjá meira
Doris Lessing, sem hlaut á dögunum bókmenntaverðlaun Nóbels í ár, segir árásirnar á Bandaríkin þann 11. september 2001 ekki svo skelfilegar í samanburði við hermdarverkastarfsemi IRA á Bretlandi á árum áður. Í samtali við spænska blaðið El País segir hins 88 ára gamla Lessing að vissulega hafi fjölmargir látist og tvær merkar byggingar fallið í árásunum fyrir sex árum en atburðurinn sé ekki eins hræðilegur og sérstakur og Bandaríkjamenn haldi. Segir hún menn til að mynda gleyma tilræði IRA við Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, árið 1984, en þá þá létust fimm og 34 særðust þegar sprengja sprakk a hóteli ársþing þar sem Íhaldsflokksins var haldið. George Bush Bandaríkjaforseti er ekki í miklum metum hjá hinum aldna rithöfundi því hún segir hann hættulegan heiminum. Allir séu orðnir þreyttir á honum. „Annaðhvort er hann heimskur eða mjög klár, en maður verður að muna að hann tilheyrir hópi sem hefur hagnast mikið á stríðum," segir Lessing. Þá bætir Lessing við að henni hafi aldrei litist á Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands.
Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Sjá meira