Erlent

Dregur úr stuðningi við Rasmussen

Nokkuð hefur dregið úr stuðningi danskra kjósenda við ríkisstjórn Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, samkvæmt skoðunakönnunum sem birtar voru í gær.

Ríkisstjórnin mælist nú með fjörtíu og fimm komma tvö prósent atkvæða gegn fjörtíu og fjórum prósentum stjórnarandstöðuflokkanna. Hinn nýi Einingarlisti er samkvæmt þessu í lykilstöðu en hann mældist með átta komma eitt prósent. Kosningar fara fram í Danmerku þann 13. nóvember næstkomandi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×