Íslenskir sjóræningjar opna blóðsuguvef með Næturvaktinni Breki Logason skrifar 20. nóvember 2007 12:06 Snæbjörn Steingrímsson segir það ekki koma sér á óvart að menn leiti nýrra leiða til þess að verða sér úti um ólöglegt efni á netinu. Í gær var vefsíðunni istorrent.is lokað en strax í morgun virðast menn hafa fundið nýjar leiðir til þess að ná sér í ólöglegt efni. Svokallaður blóðsuguvefur stofnaður af íslendingum bíður upp á þætti af Næturvaktinni. „Þetta kemur nú ekkert sérstaklega mikið á óvart. Við sáum að þeir sem höfðu verið á istorrent færðu sig margir hverjir yfir á vef sem hetiir piratebay sem þessi síða er að linka á," segir Snæbjörn Steingrímsson framkvæmdarstjóri Smáís, Samtaka myndréttahafa á Íslandi. Vefsíðan www.istorrent.freeforums.org er svokallaður blóðsuguvefur að sögn Snæbjörns sem hýsir ekkert efni sjálfur en linkar á aðrar síður. Þeir sem þangað sækja efni eru því að ná efnið erlendis frá. Snæbjörn segir að þó menn séu að sækja efni erlendis frá sé það hreint ekki í lagi. „Við vissum að piratebay yrði vinsæll í kjölfar þess að istorrent var lokað. En eins og staðan er í dag eru þeir í opinberri rannsókn í Svíþjóð og það fellur dómur í því máli í janúar. Þannig að á meðan það er opinber rannsókn þar þá munum við ekkert aðhafast í þessu máli." Snæbjörn segir sænska ríkið hafa tapað máli gegn piratebay árið 2005 en nú seú þeir með annan vinkil og telur hann miklar líkur á því að þeir vinni málið nú í janúar. „Ef þeir vinna málið getum við krafist þess að fá upplýsingar um ip-töluna sem hlóð niður t.d Næturvaktinni og farið á eftir viðkomandi." Snæbjörn gerir sér grein fyrir að erfitt sé að berjast gegn sjóræninjunum í netheimum en hann segir að fólk verði að átta sig á afleiðingnum sem ólöglegt niðurhal getur haft í för með sér. „Fyrstu þættirnir af Næturvaktinni sem voru inn á torrent.is voru kannski að fara í 6500 eintökum. Ef við ætlum að fylgja því sem Noregur og Danmörku hafa verið að gera þá ertu með 6500 sinnum 500 kall, það er mikill peningur fyrir einhvern skólastrák," segir Snæbjörn og ítrekar að menn séu ábyrgir fyrir því efni sem þeir setja inn á síður af þessu tagi. Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Í gær var vefsíðunni istorrent.is lokað en strax í morgun virðast menn hafa fundið nýjar leiðir til þess að ná sér í ólöglegt efni. Svokallaður blóðsuguvefur stofnaður af íslendingum bíður upp á þætti af Næturvaktinni. „Þetta kemur nú ekkert sérstaklega mikið á óvart. Við sáum að þeir sem höfðu verið á istorrent færðu sig margir hverjir yfir á vef sem hetiir piratebay sem þessi síða er að linka á," segir Snæbjörn Steingrímsson framkvæmdarstjóri Smáís, Samtaka myndréttahafa á Íslandi. Vefsíðan www.istorrent.freeforums.org er svokallaður blóðsuguvefur að sögn Snæbjörns sem hýsir ekkert efni sjálfur en linkar á aðrar síður. Þeir sem þangað sækja efni eru því að ná efnið erlendis frá. Snæbjörn segir að þó menn séu að sækja efni erlendis frá sé það hreint ekki í lagi. „Við vissum að piratebay yrði vinsæll í kjölfar þess að istorrent var lokað. En eins og staðan er í dag eru þeir í opinberri rannsókn í Svíþjóð og það fellur dómur í því máli í janúar. Þannig að á meðan það er opinber rannsókn þar þá munum við ekkert aðhafast í þessu máli." Snæbjörn segir sænska ríkið hafa tapað máli gegn piratebay árið 2005 en nú seú þeir með annan vinkil og telur hann miklar líkur á því að þeir vinni málið nú í janúar. „Ef þeir vinna málið getum við krafist þess að fá upplýsingar um ip-töluna sem hlóð niður t.d Næturvaktinni og farið á eftir viðkomandi." Snæbjörn gerir sér grein fyrir að erfitt sé að berjast gegn sjóræninjunum í netheimum en hann segir að fólk verði að átta sig á afleiðingnum sem ólöglegt niðurhal getur haft í för með sér. „Fyrstu þættirnir af Næturvaktinni sem voru inn á torrent.is voru kannski að fara í 6500 eintökum. Ef við ætlum að fylgja því sem Noregur og Danmörku hafa verið að gera þá ertu með 6500 sinnum 500 kall, það er mikill peningur fyrir einhvern skólastrák," segir Snæbjörn og ítrekar að menn séu ábyrgir fyrir því efni sem þeir setja inn á síður af þessu tagi.
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira