Innlent

Til hamingju Ísland

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þrjúhundruð þúsundasti Íslendingurinn fæddist í fyrra. Það ætti ekki að væsa um hann frekar en aðra Íslendinga.
Þrjúhundruð þúsundasti Íslendingurinn fæddist í fyrra. Það ætti ekki að væsa um hann frekar en aðra Íslendinga.

Ísland hefur náð forystunni af Noregi á lista yfir þau ríki sem best þykir að búa í, samkvæmt þróunarstuðli sem birtist í árlegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna í dag. Ísland trónir því á toppnum. Þau ríki sem raða sér í efstu fimm sætin eru Ísland, Noregur, Ástralía, Kanada og Írland. Bandaríkin detta úr áttunda sæti í það tólfta. Þau 22 ríki sem eru á botninum eru öll í Afríku og er Sierra Leone á botninum. Í þessum ríkjum er mikil fátækt og alnæmi algengt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×