Fátækir flýja út á land 11. desember 2007 18:41 Fátækir eru farnir að flýja dýrt húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og leita í ódýrara úti á landi að sögn félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar sem sér um matarúthlutun fyrir jólin. Á hverju ári þarf fjöldi fólks að leita aðstoðar til að geta haldið jólin hátíðleg. Í ár líkt og síðustu tvö árin standa Hjálparstarf kirkjunnar, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Reykjavíkurdeild Rauða krossins sameiginlega að úthlutun matarpakka fyrir jólin. Í fyrra nutu á milli fimm til sex þúsund einstaklingar mataraðstoðar um jólin og virðist sem að fjöldinn verði svipaður í ár. Enn eiga þó umsóknir eftir að skila sér þar sem hægt er að sækja um hjá Mæðrastyrksnefnd fram á fimmtudag. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir það vekja athygli, þegar farið er yfir umsóknir sem að hafa borist, að fólk sem áður bjó á höfuðborgarsvæðinu er flutt burt í nágrannasveitarfélög eða í lítil sveitarfélög úti á landi. Þetta sé bæði vegna þess hve dýrt húsnæði er á höfuðborgarsvæðinu og hversu erfitt sé að fá húsnæði leigt. Þegar lægstu launin dugi ekki fyrir húsaleigunni þá sé hreinlega ekki annað að gera fyrir fólk en að flytja út á land. Vilborg segir jólin erfiða tíma fyrir marga sem hafa það naum fjárráð að þeir megi ekki við neinum aukaútgjöldum sem fylgja jólunum. Ekki aðeins líði foreldrum illa yfir að geta ekki gefið börnum sínum jólagjafir heldur séu kröfur samfélagsins orðnar þannig að sjálfsagt þyki að börn fái ýmsar dýrar gjafir eins gsm síma og tónlistaspilara. Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Sjá meira
Fátækir eru farnir að flýja dýrt húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og leita í ódýrara úti á landi að sögn félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar sem sér um matarúthlutun fyrir jólin. Á hverju ári þarf fjöldi fólks að leita aðstoðar til að geta haldið jólin hátíðleg. Í ár líkt og síðustu tvö árin standa Hjálparstarf kirkjunnar, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Reykjavíkurdeild Rauða krossins sameiginlega að úthlutun matarpakka fyrir jólin. Í fyrra nutu á milli fimm til sex þúsund einstaklingar mataraðstoðar um jólin og virðist sem að fjöldinn verði svipaður í ár. Enn eiga þó umsóknir eftir að skila sér þar sem hægt er að sækja um hjá Mæðrastyrksnefnd fram á fimmtudag. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir það vekja athygli, þegar farið er yfir umsóknir sem að hafa borist, að fólk sem áður bjó á höfuðborgarsvæðinu er flutt burt í nágrannasveitarfélög eða í lítil sveitarfélög úti á landi. Þetta sé bæði vegna þess hve dýrt húsnæði er á höfuðborgarsvæðinu og hversu erfitt sé að fá húsnæði leigt. Þegar lægstu launin dugi ekki fyrir húsaleigunni þá sé hreinlega ekki annað að gera fyrir fólk en að flytja út á land. Vilborg segir jólin erfiða tíma fyrir marga sem hafa það naum fjárráð að þeir megi ekki við neinum aukaútgjöldum sem fylgja jólunum. Ekki aðeins líði foreldrum illa yfir að geta ekki gefið börnum sínum jólagjafir heldur séu kröfur samfélagsins orðnar þannig að sjálfsagt þyki að börn fái ýmsar dýrar gjafir eins gsm síma og tónlistaspilara.
Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Sjá meira