Fátækir flýja út á land 11. desember 2007 18:41 Fátækir eru farnir að flýja dýrt húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og leita í ódýrara úti á landi að sögn félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar sem sér um matarúthlutun fyrir jólin. Á hverju ári þarf fjöldi fólks að leita aðstoðar til að geta haldið jólin hátíðleg. Í ár líkt og síðustu tvö árin standa Hjálparstarf kirkjunnar, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Reykjavíkurdeild Rauða krossins sameiginlega að úthlutun matarpakka fyrir jólin. Í fyrra nutu á milli fimm til sex þúsund einstaklingar mataraðstoðar um jólin og virðist sem að fjöldinn verði svipaður í ár. Enn eiga þó umsóknir eftir að skila sér þar sem hægt er að sækja um hjá Mæðrastyrksnefnd fram á fimmtudag. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir það vekja athygli, þegar farið er yfir umsóknir sem að hafa borist, að fólk sem áður bjó á höfuðborgarsvæðinu er flutt burt í nágrannasveitarfélög eða í lítil sveitarfélög úti á landi. Þetta sé bæði vegna þess hve dýrt húsnæði er á höfuðborgarsvæðinu og hversu erfitt sé að fá húsnæði leigt. Þegar lægstu launin dugi ekki fyrir húsaleigunni þá sé hreinlega ekki annað að gera fyrir fólk en að flytja út á land. Vilborg segir jólin erfiða tíma fyrir marga sem hafa það naum fjárráð að þeir megi ekki við neinum aukaútgjöldum sem fylgja jólunum. Ekki aðeins líði foreldrum illa yfir að geta ekki gefið börnum sínum jólagjafir heldur séu kröfur samfélagsins orðnar þannig að sjálfsagt þyki að börn fái ýmsar dýrar gjafir eins gsm síma og tónlistaspilara. Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira
Fátækir eru farnir að flýja dýrt húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og leita í ódýrara úti á landi að sögn félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar sem sér um matarúthlutun fyrir jólin. Á hverju ári þarf fjöldi fólks að leita aðstoðar til að geta haldið jólin hátíðleg. Í ár líkt og síðustu tvö árin standa Hjálparstarf kirkjunnar, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Reykjavíkurdeild Rauða krossins sameiginlega að úthlutun matarpakka fyrir jólin. Í fyrra nutu á milli fimm til sex þúsund einstaklingar mataraðstoðar um jólin og virðist sem að fjöldinn verði svipaður í ár. Enn eiga þó umsóknir eftir að skila sér þar sem hægt er að sækja um hjá Mæðrastyrksnefnd fram á fimmtudag. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir það vekja athygli, þegar farið er yfir umsóknir sem að hafa borist, að fólk sem áður bjó á höfuðborgarsvæðinu er flutt burt í nágrannasveitarfélög eða í lítil sveitarfélög úti á landi. Þetta sé bæði vegna þess hve dýrt húsnæði er á höfuðborgarsvæðinu og hversu erfitt sé að fá húsnæði leigt. Þegar lægstu launin dugi ekki fyrir húsaleigunni þá sé hreinlega ekki annað að gera fyrir fólk en að flytja út á land. Vilborg segir jólin erfiða tíma fyrir marga sem hafa það naum fjárráð að þeir megi ekki við neinum aukaútgjöldum sem fylgja jólunum. Ekki aðeins líði foreldrum illa yfir að geta ekki gefið börnum sínum jólagjafir heldur séu kröfur samfélagsins orðnar þannig að sjálfsagt þyki að börn fái ýmsar dýrar gjafir eins gsm síma og tónlistaspilara.
Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira