Flugmaður segir líkamsárásardóm rugl 14. desember 2007 14:14 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Jens R. Kane, flugmann hjá Icelandair, í átta mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gagnvart fyrrverandi unnustu sinni, á heimili þeirra þann 23. janúar síðastliðinn. Stúlkan, sem er spænskumælandi, bar fyrir dómi að Jens hafi slegið hana og sparkað í bakið á henni. Hún hafi flúið inn á baðherbergi og læst sig inni. Þá hafi hann sparkað upp baðherbergishurðinni, gripið um háls hennar með annarri hendi og haldið fyrir munn hennar með hinni. Á þessum tímapunkti hafi hún ekki getað andað og þá hafi hún bitið hann í hendina. Hann hafi þá tekið kverkatak á henni með báðum höndum og slengt henni upp við vegg þannig að stúlkan missti meðvitund. Nágrannakona hafi síðan komið henni til hjálpar. Stúlkan sagði jafnframt fyrir dómi að hún hefði átt erfitt með að ná sér eftir þetta kvöld. Henni hafi bæði verið illt í baki og hún fengi reglulega martraðir. Hún hafi einnig átt erfitt með að tengjast fólki eftir atburðinn. Auk fangelsisdómsins var Jens dæmdur til að greiða stúlkunni 500 þúsund krónur í skaðabætur. Jens gagnrýnir dóminn harðlega og segir að honum verði áfrýjað. „Þetta eru upplognar sakir sem dómarinn hefur ákveðið að kaupa einhliða. Þetta er svona svipað og ef kvikmyndagagnrýnandi gengur út af mynd í hléi en ákveður samt að gefa myndinni fimm stjörnur," segir Jens. Í ágúst síðastliðnum birtist viðtal við stúlkuna í Morgunblaðinu þar sem hún hélt því fram að unnusti sinn hefði smyglað sér inn í landið í gegnum starfsmannahlið en því hefur Jens einnig neitað. Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Jens R. Kane, flugmann hjá Icelandair, í átta mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gagnvart fyrrverandi unnustu sinni, á heimili þeirra þann 23. janúar síðastliðinn. Stúlkan, sem er spænskumælandi, bar fyrir dómi að Jens hafi slegið hana og sparkað í bakið á henni. Hún hafi flúið inn á baðherbergi og læst sig inni. Þá hafi hann sparkað upp baðherbergishurðinni, gripið um háls hennar með annarri hendi og haldið fyrir munn hennar með hinni. Á þessum tímapunkti hafi hún ekki getað andað og þá hafi hún bitið hann í hendina. Hann hafi þá tekið kverkatak á henni með báðum höndum og slengt henni upp við vegg þannig að stúlkan missti meðvitund. Nágrannakona hafi síðan komið henni til hjálpar. Stúlkan sagði jafnframt fyrir dómi að hún hefði átt erfitt með að ná sér eftir þetta kvöld. Henni hafi bæði verið illt í baki og hún fengi reglulega martraðir. Hún hafi einnig átt erfitt með að tengjast fólki eftir atburðinn. Auk fangelsisdómsins var Jens dæmdur til að greiða stúlkunni 500 þúsund krónur í skaðabætur. Jens gagnrýnir dóminn harðlega og segir að honum verði áfrýjað. „Þetta eru upplognar sakir sem dómarinn hefur ákveðið að kaupa einhliða. Þetta er svona svipað og ef kvikmyndagagnrýnandi gengur út af mynd í hléi en ákveður samt að gefa myndinni fimm stjörnur," segir Jens. Í ágúst síðastliðnum birtist viðtal við stúlkuna í Morgunblaðinu þar sem hún hélt því fram að unnusti sinn hefði smyglað sér inn í landið í gegnum starfsmannahlið en því hefur Jens einnig neitað.
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira