Allt að 95% af tekjum hjálparsveita koma af flugeldasölu 27. desember 2007 09:59 Jón Ingi Sigvaldason segir að allt að 95% af tekjum hjálparsveitanna komi vegna flugeldasölu. Um 70 - 95% af tekjum hjálparsveita, sem heyra undir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu, koma af sölu flugelda fyrir áramót. Flugeldamarkaðir þeirra opna á morgun en undirbúningur hefur staðið yfir í margar vikur að sögn Jóns Inga Sigvaldasonar hjá Landsbjörgu. Greint var frá því í Morgunblaðinu í dag að gert væri ráð fyrir að salan myndi aukast um hátt í tvö hundruð tonn frá í fyrra. „Við höfum ekki flutt meira inn í ár en í fyrra og það eru þá samkeppnisaðilar okkar sem eru að flytja inn meira," segir Jón Ingi. „Ég hef séð að menn eru að auglýsa 30% afslátt af flugeldum. Málið er hins vegar það að flugeldar eru einungis seldir í fjóra daga og maður spyr sig því af hvaða verði er verið að gefa afslátt," segir Jón Ingi. Hann segist fullviss um það að Landsbjörg sé samkeppnishæf varðandi verð annars vegar og hins vegar stærð og gæði flugeldana hins vegar. Í gær var birt áskorun á vefnum Náttúran.is um að hjálparsveitirnar taki frumkvæði og auglýsi að þær taki við raketturuslinu eftir áramót og sjái til þess að því verði komið til endurvinnslu og fargað á réttan hátt. „Sorpa hefur tekið við leyfum af flugeldunum og þeir eru miklu meiri sérfræðingar í því en við. Við skorum bara á fólk að tína upp rusl eftir sig og skila því þangað," segir Jón Ingi. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Um 70 - 95% af tekjum hjálparsveita, sem heyra undir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu, koma af sölu flugelda fyrir áramót. Flugeldamarkaðir þeirra opna á morgun en undirbúningur hefur staðið yfir í margar vikur að sögn Jóns Inga Sigvaldasonar hjá Landsbjörgu. Greint var frá því í Morgunblaðinu í dag að gert væri ráð fyrir að salan myndi aukast um hátt í tvö hundruð tonn frá í fyrra. „Við höfum ekki flutt meira inn í ár en í fyrra og það eru þá samkeppnisaðilar okkar sem eru að flytja inn meira," segir Jón Ingi. „Ég hef séð að menn eru að auglýsa 30% afslátt af flugeldum. Málið er hins vegar það að flugeldar eru einungis seldir í fjóra daga og maður spyr sig því af hvaða verði er verið að gefa afslátt," segir Jón Ingi. Hann segist fullviss um það að Landsbjörg sé samkeppnishæf varðandi verð annars vegar og hins vegar stærð og gæði flugeldana hins vegar. Í gær var birt áskorun á vefnum Náttúran.is um að hjálparsveitirnar taki frumkvæði og auglýsi að þær taki við raketturuslinu eftir áramót og sjái til þess að því verði komið til endurvinnslu og fargað á réttan hátt. „Sorpa hefur tekið við leyfum af flugeldunum og þeir eru miklu meiri sérfræðingar í því en við. Við skorum bara á fólk að tína upp rusl eftir sig og skila því þangað," segir Jón Ingi.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira