Sakar borgarleikhússtjóra um ritskoðunartilburði Andri Ólafsson skrifar 3. janúar 2008 16:03 Jón Viðar Jónsson „Ég hélt satt að segja að íslenskir leikhússtjórar væru vaxnir upp úr svona ritskoðunartilburðum, en svo virðist ekki vera," segir Jón Viðar Jónsson, leikhúsgagnrýnandi DV. Guðjón Pedersen borgarleikhússtjóri svipti hann í dag frumsýningarmiðum sínum í kjölfarið á dómi Jóns Viðars um leikritin Endstation Amerika og Ræðismannsskrifstofan. Í dómi sínu um leikritin skrifaði Jón Viðar að nálykt legði frá Borgarleikhúsinu. „Jón Viðar fór yfir strikið í þeim dómi og sýndi áhorfendum dónaskap með því að segja að nálykt væri af Borgarleikhúsinu á sama tíma og metfjöldi sækir leikhúsið," segir Guðjón. Hann bætir því við að Jón Viðar sé velkomið að koma á sýningar í Borgarleikhúsinu og að hann geti skrifað það sem hann vilji. En ákvörðunin um að taka hann af boðslista á frumsýningar stendur. Jón Viðar kippir sér ekki upp við þessa ákvörðun enda er þetta ekki í fyrsta skipti sem leikhússtjóri setur hann út af sakramentinu. Hann ætlar að sjá Jesus Christ Superstar, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu, á morgun og mun í kjölfarið skrifa dóm um verkið. En verður ekki erfitt að gæta hlutleysis eftir það sem á undan er gengið? „Á meðan ég er heiðarlegur og samkvæmur sjálfum mér hef ég ekkert að óttast," segir Jón Viðar Jónsson. Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
„Ég hélt satt að segja að íslenskir leikhússtjórar væru vaxnir upp úr svona ritskoðunartilburðum, en svo virðist ekki vera," segir Jón Viðar Jónsson, leikhúsgagnrýnandi DV. Guðjón Pedersen borgarleikhússtjóri svipti hann í dag frumsýningarmiðum sínum í kjölfarið á dómi Jóns Viðars um leikritin Endstation Amerika og Ræðismannsskrifstofan. Í dómi sínu um leikritin skrifaði Jón Viðar að nálykt legði frá Borgarleikhúsinu. „Jón Viðar fór yfir strikið í þeim dómi og sýndi áhorfendum dónaskap með því að segja að nálykt væri af Borgarleikhúsinu á sama tíma og metfjöldi sækir leikhúsið," segir Guðjón. Hann bætir því við að Jón Viðar sé velkomið að koma á sýningar í Borgarleikhúsinu og að hann geti skrifað það sem hann vilji. En ákvörðunin um að taka hann af boðslista á frumsýningar stendur. Jón Viðar kippir sér ekki upp við þessa ákvörðun enda er þetta ekki í fyrsta skipti sem leikhússtjóri setur hann út af sakramentinu. Hann ætlar að sjá Jesus Christ Superstar, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu, á morgun og mun í kjölfarið skrifa dóm um verkið. En verður ekki erfitt að gæta hlutleysis eftir það sem á undan er gengið? „Á meðan ég er heiðarlegur og samkvæmur sjálfum mér hef ég ekkert að óttast," segir Jón Viðar Jónsson.
Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira