Lánamarkaðir eru í raun lokaðir fyrir íslensku bankana 20. febrúar 2008 10:15 Oliver Johnson sérfræðingur í lánaráðgjöf hjá Barclay´s Capital í London segir að alþjóðlegir lánamarkaðir séu í raun lokaðir íslenskum bönkum í augnablikinu. Í samtali við Vísir segir Oliver að bæði sé um að ræða að fjárfestar vilji ekki lána íslensku bönkunum vegna áhyggna af íslensku efnahagslífi og hinsvegar vilji bankarnir sjálfir ekki taka lán á þeim kjörum sem þeim bjóðast í dag. Oliver Johnson og kollegi hans í lánaráðgjöf Barclay' s Capital, Kentaro Kiso, skrifuðu grein í Financial Times í gær þar sem þeir fjalla um stöðuna á lánsfjármörkuðunum. Það sem m.a. kemur fram í þessari grein er að þrátt fyrir þrengingar á þessum mörkuðum sé ekkert lát á viðskiptum þar og þeir hafi nóg að gera. Hvað varðar íslensku bankana segir Oliver að skuldatryggingarálag þeirra sé orðið það hátt að fjárfestar haldi að sér höndum enda eru slík lán talin því ótryggari sem álagið er hærra. "Og íslensku bankarnir hafa örugglega engan áhuga á að taka lán á þeim kjörum sem bjóðast nú," segir Oliver. "Af þeim sökum segjum við að lokað sé fyrir lánsfé til íslensku bankana í augnablikinu." Hvað varðar góða lánshæfiseinkunn bankana hjá matsfyrirtækjum á borð við Moody segja þeir félagar í grein sinni að margir hafi einkunina A eins og íslensku bankarnir. Nefna þeir sem dæmi nokkra írska banka sem fá ekki lánsfé gegn neinu gjaldi þrátt fyrir háa einkunn. Oliver segir í samtali við Vísi að lánveitendur horfi meira til skuldatryggingarálagins og efnahagsstöðu viðkomandi lands en einkunna hjá matsfyrirtækjum. "Áhyggjur af efnahagsþróuninni á Íslandi valda því einnig að lánveitendur halda að sér höndunum," segir hann. Skuldatrygginaálag Kaupþings er nú rétt undir 600 púnktum, hjá Glitni er það rúmlega 400 púnktar en hjá Landsbankanum er staðan best en álagið þar er tæplega 250 púnktar. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
Oliver Johnson sérfræðingur í lánaráðgjöf hjá Barclay´s Capital í London segir að alþjóðlegir lánamarkaðir séu í raun lokaðir íslenskum bönkum í augnablikinu. Í samtali við Vísir segir Oliver að bæði sé um að ræða að fjárfestar vilji ekki lána íslensku bönkunum vegna áhyggna af íslensku efnahagslífi og hinsvegar vilji bankarnir sjálfir ekki taka lán á þeim kjörum sem þeim bjóðast í dag. Oliver Johnson og kollegi hans í lánaráðgjöf Barclay' s Capital, Kentaro Kiso, skrifuðu grein í Financial Times í gær þar sem þeir fjalla um stöðuna á lánsfjármörkuðunum. Það sem m.a. kemur fram í þessari grein er að þrátt fyrir þrengingar á þessum mörkuðum sé ekkert lát á viðskiptum þar og þeir hafi nóg að gera. Hvað varðar íslensku bankana segir Oliver að skuldatryggingarálag þeirra sé orðið það hátt að fjárfestar haldi að sér höndum enda eru slík lán talin því ótryggari sem álagið er hærra. "Og íslensku bankarnir hafa örugglega engan áhuga á að taka lán á þeim kjörum sem bjóðast nú," segir Oliver. "Af þeim sökum segjum við að lokað sé fyrir lánsfé til íslensku bankana í augnablikinu." Hvað varðar góða lánshæfiseinkunn bankana hjá matsfyrirtækjum á borð við Moody segja þeir félagar í grein sinni að margir hafi einkunina A eins og íslensku bankarnir. Nefna þeir sem dæmi nokkra írska banka sem fá ekki lánsfé gegn neinu gjaldi þrátt fyrir háa einkunn. Oliver segir í samtali við Vísi að lánveitendur horfi meira til skuldatryggingarálagins og efnahagsstöðu viðkomandi lands en einkunna hjá matsfyrirtækjum. "Áhyggjur af efnahagsþróuninni á Íslandi valda því einnig að lánveitendur halda að sér höndunum," segir hann. Skuldatrygginaálag Kaupþings er nú rétt undir 600 púnktum, hjá Glitni er það rúmlega 400 púnktar en hjá Landsbankanum er staðan best en álagið þar er tæplega 250 púnktar.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira