Framkoma Birkis fyrir neðan allar hellur 21. febrúar 2008 10:34 Birkir Jón Jónsson vill lögleiða póker og uppsker litlar þakkir fyrir það frá formanni Samtaka áhugafólks um spilafíkn. Júlíus Þór Júlíusson, formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn, segir framkomu þingmannsins Birkis Jóns Jónssonar fyrir neðan allar hellur en Birkir Jón sagði á Vísi í gær að hann hygðist berjast fyrir lögleiðingu pókers. Birkir Jón viðurkenndi að hafa spilað póker í spilavíti í miðbænum og gengið út með tugi þúsunda í gróða. Júlíus Þór segist vart hafa trúað sínum eigin eyrum þegar hann heyrði af fyrirætlunum Birkis Jóns. "Að þessi maður skuli ætla að ganga fram fyrir skjöldu og upphefja fjárhættuspil sem hefur eyðilagt fjárhag fjölmargra fjölskyldna er fyrir neðan allar hellur. Hann ætti að taka sig saman í andlitinu og fara í naflaskoðun," segir Júlíus Þór.Guð má vita hvað hann hefur tapað mikluJúlíus Þór Júlíusson ætlar að krefja þingmanninn pókerglaða um skýringar.Birkir Jón var bæði formaður fjárlaganefndar og aðstoðarmaður félagsmálaráðherra og Júlíus segir að honum ætti að vera vel ljóst hvers konar vandamál fylgja póker. "Ég hef mikið rætt við hann um þetta í gegnum tíðina og reynt að sækja styrk fyrir það starf sem við erum að vinna. Ég hef hins vegar mætt grjótvegg og nú skilur maður ástæðuna," segir Júlíus og telur það fráleitt að Birkir Jón hafi verið að spila póker upp á pening í fyrsta sinn.„Menn labba ekki út með gróða í fyrsta og eina skiptið. Guð má vita hvað hann hefur tapað miklu í þessu fjárhættuspilavafstri sínu," segir Júlíus Þór og viðurkennir að hann hefur áhyggjur af siðferðiskennd þingmannsins.„Ég mun senda honum bréf á næstunni og óska eftir skýringum á þessum málflutningi hjá honum. Svona lagað er síst til þess fallið að hjálpa okkur í baráttunni gegn spilafíkn og nógu erfið er hún fyrir," segir Júlíus. Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Sjá meira
Júlíus Þór Júlíusson, formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn, segir framkomu þingmannsins Birkis Jóns Jónssonar fyrir neðan allar hellur en Birkir Jón sagði á Vísi í gær að hann hygðist berjast fyrir lögleiðingu pókers. Birkir Jón viðurkenndi að hafa spilað póker í spilavíti í miðbænum og gengið út með tugi þúsunda í gróða. Júlíus Þór segist vart hafa trúað sínum eigin eyrum þegar hann heyrði af fyrirætlunum Birkis Jóns. "Að þessi maður skuli ætla að ganga fram fyrir skjöldu og upphefja fjárhættuspil sem hefur eyðilagt fjárhag fjölmargra fjölskyldna er fyrir neðan allar hellur. Hann ætti að taka sig saman í andlitinu og fara í naflaskoðun," segir Júlíus Þór.Guð má vita hvað hann hefur tapað mikluJúlíus Þór Júlíusson ætlar að krefja þingmanninn pókerglaða um skýringar.Birkir Jón var bæði formaður fjárlaganefndar og aðstoðarmaður félagsmálaráðherra og Júlíus segir að honum ætti að vera vel ljóst hvers konar vandamál fylgja póker. "Ég hef mikið rætt við hann um þetta í gegnum tíðina og reynt að sækja styrk fyrir það starf sem við erum að vinna. Ég hef hins vegar mætt grjótvegg og nú skilur maður ástæðuna," segir Júlíus og telur það fráleitt að Birkir Jón hafi verið að spila póker upp á pening í fyrsta sinn.„Menn labba ekki út með gróða í fyrsta og eina skiptið. Guð má vita hvað hann hefur tapað miklu í þessu fjárhættuspilavafstri sínu," segir Júlíus Þór og viðurkennir að hann hefur áhyggjur af siðferðiskennd þingmannsins.„Ég mun senda honum bréf á næstunni og óska eftir skýringum á þessum málflutningi hjá honum. Svona lagað er síst til þess fallið að hjálpa okkur í baráttunni gegn spilafíkn og nógu erfið er hún fyrir," segir Júlíus.
Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Sjá meira