Erlent

Kúba skrifar undir tvö mannréttindaákvæði hjá SÞ

Eftir aðeins nokkra daga í embætti forseta Kúbu hefur Raul Castro skrifað undir tvö lagalega bindandi mannréttindaákvæði hjá Sameinuðu þjóðunum.

Ákvæðin fjalla um rétt til tjáningarfrelsis og rétt til ferðalaga utan heimalands. Þetta er í samræmi við það sem Raul sagði í setningarræðu sinni um að daglegt líf Kúbubúa myndi breytast til hins betra á næstunni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×