Innlent

Útkall vegna baðferðar

Að sögn lögreglunnar á Seyðisfirði var fyrir helgina tilkynnt um eld í húsi á Egilsstöðum þar sem reykur barst þar út um glugga. Þegar lögregla kom á staðinn kom í ljós að þetta var aðeins gufa sem barst út um baðherbergisglugga en húsráðandi var að undirbúa baðferð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×