Erlent

Sósíalistar hrósa sigri á Spáni

Zapatero, forsætisráðherra Spánar.
Zapatero, forsætisráðherra Spánar.
Sósíalistar hafa lýst yfir sigri í þingkosningum á Spáni sem fram fóru í dag þótt ekki sé búið að telja öll atkvæði. Þó er ljóst að sósíalistar sem voru við völd í landinu ná ekki hreinum meirihluta en útgangsspár benda til þess að þeir hafi hlotið á bilinu 168 til 171 þingsæti í neðri deild þingsins en þar sitja 350 manns.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×