Viðskipti innlent

Pétur Blöndal gagnrýnir flottræfilshátt nýríkra

Pétur Blöndal alþingismaður gagnrýndi flottræfilshátt nýríkra "Í lok dags" á Vísi. Hann gagnrýndi til dæmis þá sem kaupa nýleg hús til þess eins að rífa þau. Á meðal þeirra sem hafa sótt um leyfi til að gera slíkt eru Svava Johansen einatt kennd við 17, Guðmundur Kristjánsson í Brimi og Jón Sigurðsson, forstjóri FL Group.

Aðspurður um álit sitt á því að Glitnir og SPRON hefðu ákveðið að lækka laun stjórnenda sagði Pétur að það væri hluthafa að ákveða hversu vel þeir vildu launa stjórnendum. Það væru þeirra að vega og meta hvernig þeir fái besta fólkið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×