Innlent

Ofsaveður vestan Víkur

Vík í Mýrdal.
Vík í Mýrdal.
Lögreglan á Hvolsvelli vill beina því til fólks að ferðast ekki á svæðinu vestan Víkur í Mýrdal og að Steinum í kvöld. Þar er ofsaveður og ekkert ferðaveður. Einn bíll hefur þegar farið út af í rokinu en engan sakaði þar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×