Innlent

Aðgerðum bílstjóra lokið í bili

Lögregla ræðir við vörubílstjóra í morgun í Ártúnsbrekkunni.
Lögregla ræðir við vörubílstjóra í morgun í Ártúnsbrekkunni. MYND/Stöð 2

Vörubílstjórar hafa aflétt lokunum í Ártúnsbrekkunni og á Reykjanesbrautinni og er umferð að komast í samt lag á ný. Sturla Jónsson, talsmaður bílstjóranna, sem með aðgerðum sínum mótmæla meðal annars háu eldsneytisverði var færður inn í lögreglubíl í morgun og segist hann hafa verið handtekinn.

Sturla segir hugsanlegt að gripið verði til frekari skæruaðgerða á höfuðbogarsvæðinu í dag.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×