Körfuboltakappi og kærasta handtekin fyrir stórfelldan þjófnað 8. apríl 2008 10:00 Dimitar Karadzovski hefur leikið sinn síðasta leik með Stjörnunni. Makedónski körfuboltakappinn Dimitar Karadzovski, sem leikið hefur með Stjörnunni, var handtekinn í gær í Garðabæ ásamt kærustu sinni. Þau er grunuð um stórfelldan þjófnað og standa skýrslutökur yfir. Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar birti yfirlýsingu á heimasíðu sinni í gærkvöld þar sem fram kom að félagið hefði sagt upp samningi við Dimitar Karadzovski vegna trúnaðarbrests. Gunnar Kr. Sigurðsson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, sagði í samtali við Vísi að málið væri í rannsókn hjá lögreglunni og hann gæti ekki tjáð sig um það. Gunnar sagði að rætt hefði verið við Karadzovski um helgina og eftir það hefði verið ákveðið að láta lögregluna um málið. "Þetta er ömurlegt mál fyrir alla aðila og í raun óskiljanlegt," segir Gunnar. Heimildir Vísis herma að Karadzovski og kærasta hans séu grunuð um stórfelldan þjófnaði úr búningsklefum í íþróttahúsinu í Garðabæ og í partýum sem þau hafa sótt. Þýfið hafi þau síðan sent úr landi. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti að par hefði verið handtekið vegna gruns um þjófnað en ekki væri enn vitað um hve mikla fjármuni væri að ræða. Ekki hefur verið farið fram á gæsluvarðhald yfir Karadzovski og kærustu hans. Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Makedónski körfuboltakappinn Dimitar Karadzovski, sem leikið hefur með Stjörnunni, var handtekinn í gær í Garðabæ ásamt kærustu sinni. Þau er grunuð um stórfelldan þjófnað og standa skýrslutökur yfir. Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar birti yfirlýsingu á heimasíðu sinni í gærkvöld þar sem fram kom að félagið hefði sagt upp samningi við Dimitar Karadzovski vegna trúnaðarbrests. Gunnar Kr. Sigurðsson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, sagði í samtali við Vísi að málið væri í rannsókn hjá lögreglunni og hann gæti ekki tjáð sig um það. Gunnar sagði að rætt hefði verið við Karadzovski um helgina og eftir það hefði verið ákveðið að láta lögregluna um málið. "Þetta er ömurlegt mál fyrir alla aðila og í raun óskiljanlegt," segir Gunnar. Heimildir Vísis herma að Karadzovski og kærasta hans séu grunuð um stórfelldan þjófnaði úr búningsklefum í íþróttahúsinu í Garðabæ og í partýum sem þau hafa sótt. Þýfið hafi þau síðan sent úr landi. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti að par hefði verið handtekið vegna gruns um þjófnað en ekki væri enn vitað um hve mikla fjármuni væri að ræða. Ekki hefur verið farið fram á gæsluvarðhald yfir Karadzovski og kærustu hans.
Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira