This is My Life meðal vinsælustu Júróvisjónlaganna 9. apríl 2008 15:11 Erkifjandi íslendinga, Charlotte Pernelli hin sænska, hefur tekið afgerandi forystu í kosningu um besta Eurovisionlagið þetta árið, þegar átta landsdeildir OGAE, stærsta Evróvisjónaðdáendaklúbbsins, hafa gefið lögunum í keppninni einkunn. Landsdeildirnar gefa lögunum stig á bilinu eitt til tólf, á sama hátt og löndin gera í keppninni sjálfri. Pernelli, sem eins og frægt er hafði sigurinn naumlega af Selmu árið 1999, hefur hlotið 87 stig, en Sviss, sem er í öðru sæti einungis 49. Framlag Íslands, This is my life, hefur hlotið 27 stig, og hafnar því í sjöunda sæti af 43 eins og staðan er núna. Það kæmist samkvæmt því upp úr riðlinum fræga sem við höfum setið föst í frá því snemma á þessu árþúsundi. Enn á fjöldi landa eftir að gefa stig sín, og því möguleiki að niðurstaðan breytist eitthvað. Samtökin standa þó einnig fyrir kosningu á heimasíðu sinni, sem er lokið. Samkvæmt henni flýgur Júróbandið upp úr riðlinum, og sjá netverjar fyrir sér að lagið lendi í fjórða sæti í lokakeppninni. Á heimasíðunni segir að lög Svíþjóðar, Sviss, Portúgals og Íslands séu áberandi vinsælust meðal aðdáendanna. Það eigi þó enginn að fagna enn, því val aðdáendanna eigi oft lítið sameiginlegt með lokaniðurstöðu keppninnar. Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Erkifjandi íslendinga, Charlotte Pernelli hin sænska, hefur tekið afgerandi forystu í kosningu um besta Eurovisionlagið þetta árið, þegar átta landsdeildir OGAE, stærsta Evróvisjónaðdáendaklúbbsins, hafa gefið lögunum í keppninni einkunn. Landsdeildirnar gefa lögunum stig á bilinu eitt til tólf, á sama hátt og löndin gera í keppninni sjálfri. Pernelli, sem eins og frægt er hafði sigurinn naumlega af Selmu árið 1999, hefur hlotið 87 stig, en Sviss, sem er í öðru sæti einungis 49. Framlag Íslands, This is my life, hefur hlotið 27 stig, og hafnar því í sjöunda sæti af 43 eins og staðan er núna. Það kæmist samkvæmt því upp úr riðlinum fræga sem við höfum setið föst í frá því snemma á þessu árþúsundi. Enn á fjöldi landa eftir að gefa stig sín, og því möguleiki að niðurstaðan breytist eitthvað. Samtökin standa þó einnig fyrir kosningu á heimasíðu sinni, sem er lokið. Samkvæmt henni flýgur Júróbandið upp úr riðlinum, og sjá netverjar fyrir sér að lagið lendi í fjórða sæti í lokakeppninni. Á heimasíðunni segir að lög Svíþjóðar, Sviss, Portúgals og Íslands séu áberandi vinsælust meðal aðdáendanna. Það eigi þó enginn að fagna enn, því val aðdáendanna eigi oft lítið sameiginlegt með lokaniðurstöðu keppninnar.
Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira