Meðallaun á almennum vinnumarkaði 368 þúsund krónur 16. apríl 2008 10:05 Úr myndasafni. MYND/Pjetur Regluleg laun á almennum vinnumarkaði voru að meðaltali 303 þúsund krónur á mánuði árið 2007. Þetta leiðir nú samantekt Hagstofunnar í ljós. Þar segir enn fremur að regluleg laun fullvinnandi launamanna voru 330 þúsund krónur að meðaltali og regluleg heildarlaun, það er regluleg laun ásamt yfirvinnu, voru 368 þúsund krónur. Hinn venjulegi launamaður fékk um 45 greiddar stundir á viku á síðasta ári. Heildarlaun fullvinnandi launamanna reyndust 424 þúsund krónur að meðaltali á mánuði, en með heildarlaunum er átt við regluleg heildarlaun að viðbættum ýmsum greiðslum sem ekki eru gerðar upp á hverju útborgunartímabili svo sem desemberuppbót og afkomutengdar greiðslur. Ekki kemur á óvart að laun stjórnenda voru hæst og laun verkafólks lægst en heildarlaun voru á bilinu 316 til 826 þúsund krónur. Ef litið er til atvinnugreina voru laun fullvinnandi launamanna hæst í fjármálaþjónustu, lífeyrissjóðum og vátryggingum. Þar voru regluleg laun 425 þúsund krónur að meðaltali og heildarlaun 610 þúsund krónur. Regluleg laun fullvinnandi launamanna voru lægst í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð eða 298 þúsund krónur. Heildarlaun voru hins vegar lægst í verslun og ýmissi viðgerðarþjónustu, 365 þúsund krónur að meðaltali á mánuði. Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Regluleg laun á almennum vinnumarkaði voru að meðaltali 303 þúsund krónur á mánuði árið 2007. Þetta leiðir nú samantekt Hagstofunnar í ljós. Þar segir enn fremur að regluleg laun fullvinnandi launamanna voru 330 þúsund krónur að meðaltali og regluleg heildarlaun, það er regluleg laun ásamt yfirvinnu, voru 368 þúsund krónur. Hinn venjulegi launamaður fékk um 45 greiddar stundir á viku á síðasta ári. Heildarlaun fullvinnandi launamanna reyndust 424 þúsund krónur að meðaltali á mánuði, en með heildarlaunum er átt við regluleg heildarlaun að viðbættum ýmsum greiðslum sem ekki eru gerðar upp á hverju útborgunartímabili svo sem desemberuppbót og afkomutengdar greiðslur. Ekki kemur á óvart að laun stjórnenda voru hæst og laun verkafólks lægst en heildarlaun voru á bilinu 316 til 826 þúsund krónur. Ef litið er til atvinnugreina voru laun fullvinnandi launamanna hæst í fjármálaþjónustu, lífeyrissjóðum og vátryggingum. Þar voru regluleg laun 425 þúsund krónur að meðaltali og heildarlaun 610 þúsund krónur. Regluleg laun fullvinnandi launamanna voru lægst í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð eða 298 þúsund krónur. Heildarlaun voru hins vegar lægst í verslun og ýmissi viðgerðarþjónustu, 365 þúsund krónur að meðaltali á mánuði.
Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira