Innlent

Vörubílstjórar mótmæla við Bessastaði

Sturla Jónsson vöruflutningabílstjóri.
Sturla Jónsson vöruflutningabílstjóri.

Vöruflutningabílstjórar eru á leið upp að Bessastöðum til að mótmæla, en þar stendur nú yfir hádegisverður til heiðurs Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu. Sturla Jónsson, talsmaður vöruflutningabílstjóra, segir að mikil löggæsla sé í kringum vöruflutningabílstjórana. Hann segir að ekki standi til að stöðva umferð, en bílstjórarnir muni aka um á löglegum hraða til að vekja athygli á málstað sínum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×