Tvær stúlkur til viðbótar íhuga að kæra prestinn 4. maí 2008 18:30 Íbúar á Selfossi eru slegnir yfir fréttum af því að sóknarpresturinn hafi verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn unglingsstúlkum. Samkvæmt heimildum fréttastofu íhuga tvær stúlkur til viðbótar að kæra prestinn fyrir kynferðisbrot. Það var séra Eiríkur Jóhannesson prestur í Hruna sem sá um að messa í Selfosskirkju í dag. Við sögðum frá í fréttum okkar í gær að sóknarpresturinn á staðnum Gunnar Björnsson óskaði eftir lausn frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur unglingsstúlkum. Kærurnar bárust fyrrihluta síðustu viku og óskaði Gunnar eftir því að láta af störfum á fimmtudaginn og var veitt það um leið. Það var um mánaðarmótin mars apríl sem að foreldrar annarrar stúlkunnar höfðu samband við formann sóknanefndarinnar á staðnum vegna málsins. Stúlkan sem er sextán ára hefur verið virk í kórstarfi kirkjunnar. Sóknarnefndarformaðurinn vísaði foreldunum á Biskupstofu. Eftir að málið barst inn til Biskupsstofu fór ákveðið ferli í gang en til er sérstakt fagráð um meðferð kynferðisbrota innan Þjóðkirkjunnar og var málinu strax vísað þangað. Fulltrúi ráðsins fór á Selfoss til að kanna málið og að þeirri athugun lokinni vísaði Fagráðið málinu til Barnaverndarnefndar sem svo aftur hafði samband við lögregluna. Sem fyrr segir er Gunnar kærður fyrir brot gegn tveimur stúlkum en báðar hafa þær verið virkar í kórstarfi kirkjunnar. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að brotin nái yfir nokkuð langt tímabil og að tvær stúlkur til viðbótar íhugi að leggja fram kærur á hendur Gunnari fyrir kynferðisbrot. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir að skýrslur verði teknar af stúlkunum strax eftir helgi. Íbúum á Selfossi var flestum mjög brugðið við fréttirnar en Gunnar hefur almennt verið vel liðinn meðal þeirra. Eysteinn Óskar Jónasson formaður sóknarnefndarinnar á staðnum segir íbúana mjög slegna enda hafi fæstir þeirra vitað af málinu áður en fréttir af því birtust í gær. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Íbúar á Selfossi eru slegnir yfir fréttum af því að sóknarpresturinn hafi verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn unglingsstúlkum. Samkvæmt heimildum fréttastofu íhuga tvær stúlkur til viðbótar að kæra prestinn fyrir kynferðisbrot. Það var séra Eiríkur Jóhannesson prestur í Hruna sem sá um að messa í Selfosskirkju í dag. Við sögðum frá í fréttum okkar í gær að sóknarpresturinn á staðnum Gunnar Björnsson óskaði eftir lausn frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur unglingsstúlkum. Kærurnar bárust fyrrihluta síðustu viku og óskaði Gunnar eftir því að láta af störfum á fimmtudaginn og var veitt það um leið. Það var um mánaðarmótin mars apríl sem að foreldrar annarrar stúlkunnar höfðu samband við formann sóknanefndarinnar á staðnum vegna málsins. Stúlkan sem er sextán ára hefur verið virk í kórstarfi kirkjunnar. Sóknarnefndarformaðurinn vísaði foreldunum á Biskupstofu. Eftir að málið barst inn til Biskupsstofu fór ákveðið ferli í gang en til er sérstakt fagráð um meðferð kynferðisbrota innan Þjóðkirkjunnar og var málinu strax vísað þangað. Fulltrúi ráðsins fór á Selfoss til að kanna málið og að þeirri athugun lokinni vísaði Fagráðið málinu til Barnaverndarnefndar sem svo aftur hafði samband við lögregluna. Sem fyrr segir er Gunnar kærður fyrir brot gegn tveimur stúlkum en báðar hafa þær verið virkar í kórstarfi kirkjunnar. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að brotin nái yfir nokkuð langt tímabil og að tvær stúlkur til viðbótar íhugi að leggja fram kærur á hendur Gunnari fyrir kynferðisbrot. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir að skýrslur verði teknar af stúlkunum strax eftir helgi. Íbúum á Selfossi var flestum mjög brugðið við fréttirnar en Gunnar hefur almennt verið vel liðinn meðal þeirra. Eysteinn Óskar Jónasson formaður sóknarnefndarinnar á staðnum segir íbúana mjög slegna enda hafi fæstir þeirra vitað af málinu áður en fréttir af því birtust í gær.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira