Björgvin Guðmundsson hefur ráðið sig til starfa hjá Morgunblaðinu þar sem hann mun stýra viðskiptaumfjöllun blaðsins. Hann mun hefja störf í byrjun júní. „Ég þekki til á ritstjórn Morgunblaðsins og veit að þar er mikill kraftur sem mun verða nýttur til sóknar," segir Björgvin. Björgvin var áður viðskiptaritstjóri Fréttablaðsins, en við starfi hans tekur Óli Kristján Ármannsson.
Björgvin Guðmundsson til liðs við Morgunblaðið

Mest lesið

„Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“
Viðskipti innlent


Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju
Viðskipti innlent

Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar
Viðskipti innlent

Jón Guðni tekur við formennsku
Viðskipti innlent


Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út
Viðskipti innlent

Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti
Viðskipti innlent

KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti
Viðskipti innlent

Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera
Viðskipti erlent