Nýir orkugjafar og nýsköpun eru framtíðin 27. maí 2008 20:46 MYND/GVA Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra lagði áherslu á nýja orkugjafa og nýsköpun í landinu í ræðu sinni á eldhúsdegi Alþingis í kvöld. Hann hafnaði þeim fullyrðingum Guðna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, að ríkisstjórnin væri hölt og vísaði til stöðu Framsóknarflokksins á landsvísu. Þá sagði hann ríkisstjórnina hafa ráðist í mestu jöfnunaraðgerðir sem nokkur ríkisstjórn hefði ráðist í og tölurnar töluðu sínu málið. Aðgerðirnar myndu skila níu þúsund milljónum á ári til aldraðra, barna og öryrkja. Stjórnarsamstarf gengið vonum framar Össur sagði samstarf ríkisstjórnarflokkanna hafa gengið vonum framar og stjórnarliðar hefðu verið einhuga í verkum sínum þrátt fyrir einstaka núning. Forystumenn ríkisstjórnar hefðu sýnt styrk með því að glíma við vandann í efnahagslífinu af festu, þar á meðal með mótvægisaðgerðum vegna skerðingar og þorskkvóta. Verkefnið nú væri að kveða niður verðbógludrauginn og Íslendingum hefði alltaf borið gæfa til þess að snúa bökum saman í þeirri baráttu. Össur sagði að á undanförnum árum hefðu mestar deilur í samfélaginu risið um virkjanir og stóriðju. Ríkisstjórnin hefði reynt að ná sátt í þessum málum með ýmsum aðgerðum, meðal annars með því taka frá nokkra staði sem ekki yrði farið inn á og búa til stjórntæki til þess að tryggja að óspilltri náttúru verði ekki spillt. Sagðist hann telja að skapast væri breið samstaða um að auðlindir landsins mætti ekki selja og auðlindir yrðu í eigu sveitarstjórna og ríkisins. Þetta væri að mati hans eitt mikilvægasta mál sem komið hefði inn á Alþingi. Nýja atvinnulífið er framtíðin Þá sagði Össur að ríkisstjórnin myndi beita sér fyrir þróun orkugjafa í stað dýrs bensíns og olíu og að því væri unnið í iðnaðaráðuneytinu. Íslendingar hefðu ákveðið forskot í þessum efnum og ættu að gera sig klára fyrir orkuskipti á bíla og báta. Nefndi hann vetni, etanól og metanól í þeim efnum. Þá sagði hann nýja atvinnulífið framtíðina. Ríkisstjórnin hefði lagt mikla áherslu á að bæta aðstæður sprotafyrirtækja því þau væru framtíðin. Nefndi hann að á morgun ætti að tilkynna stofnun yfir fjögurra milljarða samráðssjóðs stjórnvalda og atvinnulífs sem styðja ætti sprotafyrirtæki. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sjá meira
Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra lagði áherslu á nýja orkugjafa og nýsköpun í landinu í ræðu sinni á eldhúsdegi Alþingis í kvöld. Hann hafnaði þeim fullyrðingum Guðna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, að ríkisstjórnin væri hölt og vísaði til stöðu Framsóknarflokksins á landsvísu. Þá sagði hann ríkisstjórnina hafa ráðist í mestu jöfnunaraðgerðir sem nokkur ríkisstjórn hefði ráðist í og tölurnar töluðu sínu málið. Aðgerðirnar myndu skila níu þúsund milljónum á ári til aldraðra, barna og öryrkja. Stjórnarsamstarf gengið vonum framar Össur sagði samstarf ríkisstjórnarflokkanna hafa gengið vonum framar og stjórnarliðar hefðu verið einhuga í verkum sínum þrátt fyrir einstaka núning. Forystumenn ríkisstjórnar hefðu sýnt styrk með því að glíma við vandann í efnahagslífinu af festu, þar á meðal með mótvægisaðgerðum vegna skerðingar og þorskkvóta. Verkefnið nú væri að kveða niður verðbógludrauginn og Íslendingum hefði alltaf borið gæfa til þess að snúa bökum saman í þeirri baráttu. Össur sagði að á undanförnum árum hefðu mestar deilur í samfélaginu risið um virkjanir og stóriðju. Ríkisstjórnin hefði reynt að ná sátt í þessum málum með ýmsum aðgerðum, meðal annars með því taka frá nokkra staði sem ekki yrði farið inn á og búa til stjórntæki til þess að tryggja að óspilltri náttúru verði ekki spillt. Sagðist hann telja að skapast væri breið samstaða um að auðlindir landsins mætti ekki selja og auðlindir yrðu í eigu sveitarstjórna og ríkisins. Þetta væri að mati hans eitt mikilvægasta mál sem komið hefði inn á Alþingi. Nýja atvinnulífið er framtíðin Þá sagði Össur að ríkisstjórnin myndi beita sér fyrir þróun orkugjafa í stað dýrs bensíns og olíu og að því væri unnið í iðnaðaráðuneytinu. Íslendingar hefðu ákveðið forskot í þessum efnum og ættu að gera sig klára fyrir orkuskipti á bíla og báta. Nefndi hann vetni, etanól og metanól í þeim efnum. Þá sagði hann nýja atvinnulífið framtíðina. Ríkisstjórnin hefði lagt mikla áherslu á að bæta aðstæður sprotafyrirtækja því þau væru framtíðin. Nefndi hann að á morgun ætti að tilkynna stofnun yfir fjögurra milljarða samráðssjóðs stjórnvalda og atvinnulífs sem styðja ætti sprotafyrirtæki.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sjá meira