Íslendingurinn sem var stunginn með dóm á bakinu fyrir tilraun til manndráps Andri Ólafsson skrifar 28. maí 2008 17:49 Íslendingurinn sem stunginn var í nótt í söluturni við Colbjörnsgade í Kaupmannahöfn í nótt heitir Ragnar Davíð Bjarnason. Hann fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm árið 2000 fyrir tilraun til manndráps, líkamsárás og árás á lögreglumann. Ragnar, sem þá var 18 ára, stakk 22 ára mann tveimur hnífsstungum með veiðihníf. Mennirnir tveir sem réðust á Ragnar með hníf og járnröri í nótt sögðu dómara í dag að árásin hafi verið í sjálfsvörn. Þeir segja að Ragnar hafi verið með ögrandi tilburði auk þess sem hann hafi látið niðrandi ummæli falla í þeirra garð tengd kynþætti þeirra en mennirnir eru af tyrkneskum uppruna. Ragnar mun hafa verið ölvaður þegar hann kom inn í söluturninn. Lögregla hefur enn ekki tekið skýrslu af honum vegna málsins en hann liggur þungt haldinn á skúkrahúsi. Hann var stunginn sjö sinnum. Ein hnífsstungan kom neðarlega í kviðinn á honum þannig að hluti þarma hans gengu út. Dómari féllst ekki á gæsluvarðhaldskröfu lögreglu yfir mönnunum sem réðust svo hrottalega á Ragnar. Hann féllst á hinsvegar á að um nauðvörn hafi verið að ræða þar sem slagmál voru við að brjótast út á milli mannana og lét þá lausa. Þeirri ákvörðun hefur Jens Tolum Christiansen saksóknari áfrýjað til yfirréttar. Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira
Íslendingurinn sem stunginn var í nótt í söluturni við Colbjörnsgade í Kaupmannahöfn í nótt heitir Ragnar Davíð Bjarnason. Hann fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm árið 2000 fyrir tilraun til manndráps, líkamsárás og árás á lögreglumann. Ragnar, sem þá var 18 ára, stakk 22 ára mann tveimur hnífsstungum með veiðihníf. Mennirnir tveir sem réðust á Ragnar með hníf og járnröri í nótt sögðu dómara í dag að árásin hafi verið í sjálfsvörn. Þeir segja að Ragnar hafi verið með ögrandi tilburði auk þess sem hann hafi látið niðrandi ummæli falla í þeirra garð tengd kynþætti þeirra en mennirnir eru af tyrkneskum uppruna. Ragnar mun hafa verið ölvaður þegar hann kom inn í söluturninn. Lögregla hefur enn ekki tekið skýrslu af honum vegna málsins en hann liggur þungt haldinn á skúkrahúsi. Hann var stunginn sjö sinnum. Ein hnífsstungan kom neðarlega í kviðinn á honum þannig að hluti þarma hans gengu út. Dómari féllst ekki á gæsluvarðhaldskröfu lögreglu yfir mönnunum sem réðust svo hrottalega á Ragnar. Hann féllst á hinsvegar á að um nauðvörn hafi verið að ræða þar sem slagmál voru við að brjótast út á milli mannana og lét þá lausa. Þeirri ákvörðun hefur Jens Tolum Christiansen saksóknari áfrýjað til yfirréttar.
Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira