Innlent

Vínbúðirnar opnar aftur á morgun

Þrátt fyrir mikið rask af völdum jarðskjálftans í gær hefur tekist að hreinsa vínbúðirnar á Selfossi og í Hveragerði. Búðirnar verða því opnar á morgun með hefðbundnum hætti.

Afgreiðslutími Vínbúðarinnar í Hveragerði er frá 11-14 og afgreiðslutími Vínbúðarinnar á Selfossi er frá 11-16.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×